Sá sem bjargaði starfi Sir Alex gæti ýtt Ten Hag nær dyrunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2024 12:46 Mark Robins hefur gert frábæra hluti með lið Coventry City í enska bikarnum á þessu tímabili. Getty/Harriet Lander Í augum margra er það nánast formsatriði fyrir Manchester United að tryggja sér sæti í úrslitaleik enska bikarsins enda mætir liðið b-deildarliði í undanúrslitaleiknum á Wembley í dag. Spekingur BBC sér óvænt úrslit skrifuð í skýin. Chris Sutton, knattspyrnusérfræðingur hjá breska ríkisútvarpinu, spáði um úrslit í undanúrslitaleik Coventry og Manchester United. Liðið sem vinnur mætir Manchester City í úrslitaleiknum. „Það er skrfað í skýin að knattspyrnustjórinn Mark Robins fagni sigri á móti sínu gamla félagi,“ sagði Sutton. „Gamli liðsfélaginn minn úr Norwich skoraði sigurmark fyrir Manchester United í enska bikarnum 1990 sem bjargaði starfi Sir Alex Ferguson. Núna held ég að hann muni ýta Erik ten Hag nær úrgöngudyrunum,“ sagði Sutton. Umræddur Mark Robins tryggði United sigur í þriðju umferð ensku bikarsins 1990 þegar Ferguson var orðinn mjög valtur í sessi. United fór síðan alla leið og vann enska bikarinn þetta sama vor og svo Evrópukeppni bikarhafa árið eftir. Þremur árum síðan hófst síðan ótrúleg sigurganga United mann í ensku úrvalsdeildinni undir stjórn Sir Alex. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) „United ætti að vinna þægilegan sigur á Coventry en þeim hefur skort stöðugleika allt tímabilið og ég hef ekki trú á því að þeir finni hann núna,“ sagði Sutton. „Ég ætla að leyfa mér að dreyma aðeins hérna. Ég á góðar minningar frá bikarúrslitaleiknum 1987 þegar skutluskalli Keith Houchen hjálpaði Coventry að vinna Tottenham og taka bikarinn. Þetta er yrði þvílíkur dagur fyrir félagið ef þeir vinna þennan leik,“ sagði Sutton. Undanúrslitaleikur Manchester United og Coventry City hefst klukkan 14.30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun á Stöð 2 Sport 2 hefst klukkan 14.00. Enski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Sjá meira
Chris Sutton, knattspyrnusérfræðingur hjá breska ríkisútvarpinu, spáði um úrslit í undanúrslitaleik Coventry og Manchester United. Liðið sem vinnur mætir Manchester City í úrslitaleiknum. „Það er skrfað í skýin að knattspyrnustjórinn Mark Robins fagni sigri á móti sínu gamla félagi,“ sagði Sutton. „Gamli liðsfélaginn minn úr Norwich skoraði sigurmark fyrir Manchester United í enska bikarnum 1990 sem bjargaði starfi Sir Alex Ferguson. Núna held ég að hann muni ýta Erik ten Hag nær úrgöngudyrunum,“ sagði Sutton. Umræddur Mark Robins tryggði United sigur í þriðju umferð ensku bikarsins 1990 þegar Ferguson var orðinn mjög valtur í sessi. United fór síðan alla leið og vann enska bikarinn þetta sama vor og svo Evrópukeppni bikarhafa árið eftir. Þremur árum síðan hófst síðan ótrúleg sigurganga United mann í ensku úrvalsdeildinni undir stjórn Sir Alex. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) „United ætti að vinna þægilegan sigur á Coventry en þeim hefur skort stöðugleika allt tímabilið og ég hef ekki trú á því að þeir finni hann núna,“ sagði Sutton. „Ég ætla að leyfa mér að dreyma aðeins hérna. Ég á góðar minningar frá bikarúrslitaleiknum 1987 þegar skutluskalli Keith Houchen hjálpaði Coventry að vinna Tottenham og taka bikarinn. Þetta er yrði þvílíkur dagur fyrir félagið ef þeir vinna þennan leik,“ sagði Sutton. Undanúrslitaleikur Manchester United og Coventry City hefst klukkan 14.30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun á Stöð 2 Sport 2 hefst klukkan 14.00.
Enski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Sjá meira