Sjáðu Bergkamp-móttöku Björns Daníels og Hornfirðinginn unga klára KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2024 09:41 Freyr Sigurðsson var hetja Fram í gær og fagnar hér sigurmarki sínu í leiknum í gær. Vísir/Anton Brink FH og Fram unnu sína leiki í Bestu deild karla í fótbolta í gær og Framarar, undir stjórn Rúnars Kristinssonar, urðu þar með fyrstir til að vinna KR-liðið í sumar. Nú má sjá mörkin úr leikjunum inn á Vísi. FH-ingar unnu sinn annan sigur í röð þegar þeir sóttu þrjú stig í Kórinn með því að vinna 2-0 sigur á heimamönnum í HK. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik. Ástbjörn Þórðarson skoraði fyrra markið á 67. mínútu eftir stoðsendingu frá Arnóri Borg Guðjohnsen en seinna markið var fallegast mark gærdagsins. Það skoraði Björn Daníel Sverrisson á 80. mínútu eftir að hafa fengið langa og háa sendingu frá miðverðinum Ísaki Óla Ólafssyni. Klippa: Mörkin og rauða spjaldið úr leik HK og FH Björn Daníel breyttist þá í Dennis Bergkamp, tók boltann frábærlega niður með einni snertingu eins og Bergkamp var þekktur fyrir. Hann skaut honum síðan viðstöðulaust í markið nánast án þess að HK-ingar áttuðu sig á því hvað var að gerast. Frábær tilþrif og flott mark. Fram vann 1-0 útisigur á KR en KR-ingar urðu að spila fyrsta heimaleik sinn á Þróttaravellinum í Laugardal. KR hafði unnið tvo fyrstu leiki sína en þeir voru báðir á útivelli. Freyr Sigurðsson skoraði eina mark leiksins strax á sjöundu mínútu en þessi átján ára strákur kom í Fram frá Sindra á Hornafirði. Hann var réttur maður á réttum stað eftir laglega sókn og stoðsendingu frá Magnúsi Þórðarsyni. Það má sjá mörkin úr leikjunum hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Markið úr leik KR og Fram Besta deild karla KR Fram FH HK Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum Sjá meira
FH-ingar unnu sinn annan sigur í röð þegar þeir sóttu þrjú stig í Kórinn með því að vinna 2-0 sigur á heimamönnum í HK. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik. Ástbjörn Þórðarson skoraði fyrra markið á 67. mínútu eftir stoðsendingu frá Arnóri Borg Guðjohnsen en seinna markið var fallegast mark gærdagsins. Það skoraði Björn Daníel Sverrisson á 80. mínútu eftir að hafa fengið langa og háa sendingu frá miðverðinum Ísaki Óla Ólafssyni. Klippa: Mörkin og rauða spjaldið úr leik HK og FH Björn Daníel breyttist þá í Dennis Bergkamp, tók boltann frábærlega niður með einni snertingu eins og Bergkamp var þekktur fyrir. Hann skaut honum síðan viðstöðulaust í markið nánast án þess að HK-ingar áttuðu sig á því hvað var að gerast. Frábær tilþrif og flott mark. Fram vann 1-0 útisigur á KR en KR-ingar urðu að spila fyrsta heimaleik sinn á Þróttaravellinum í Laugardal. KR hafði unnið tvo fyrstu leiki sína en þeir voru báðir á útivelli. Freyr Sigurðsson skoraði eina mark leiksins strax á sjöundu mínútu en þessi átján ára strákur kom í Fram frá Sindra á Hornafirði. Hann var réttur maður á réttum stað eftir laglega sókn og stoðsendingu frá Magnúsi Þórðarsyni. Það má sjá mörkin úr leikjunum hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Markið úr leik KR og Fram
Besta deild karla KR Fram FH HK Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn