Fékk tvö gul spjöld en slapp samt við rautt spjald Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2024 07:31 Emiliano Martinez er hér búinn að fá seinna gula spjaldið sitt frá Ivan Kruzliak dómara. Getty/ Alex Pantling Ef þú ert á leiðinni í vítakeppni þá er gott að vita af Argentínumanninum Emiliano Martínez í markinu. Martínez fagnaði enn á ný sigri í vítakeppni í gærkvöldi þegar hann hjálpaði Aston Villa inn í undanúrslit Sambandsdeildar UEFA. Það voru aftur á móti margir hissa á því að Martínez hafi fengið að klára leikinn. Hann fékk nefnilega sitt annað gula spjald í vítakeppninni. Fyrra gula spjaldið fékk hann fyrir að tefja í venjulegan leiktíma en það seinna fyrir stæla í vítakeppninni. Menn þurfti að fletta upp í reglubókinni til að sannfærast að dómari leiksins væri ekki eitthvað að rugla þegar hann lyfti ekki rauða spjaldinu. Þar kom í ljós að að samkvæmt reglubókinni þá taka leikmenn ekki spjöldin með sér inn í vítakeppnina. Hún telst vera alveg sér þáttur í leiknum. Have you ever seen anything like that?Emi Martinez, who was booked in the first half for time-wasting, was shown a second yellow card in the penalty shootout.But why wasn't he sent off?IFAB law 10 (determining the outcome of a match) states that - 'Warnings and cautions pic.twitter.com/NLY9MFfViy— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 18, 2024 Aston Villa markvörðurinn slapp því með skrekkinn og það boðaði bara eitt. Þetta var fimmta vítaspyrnukeppnin í röð sem Martínez vinnur, annað hvort með félagsliði eða landsliði. Frægust af þeim er örugglega vítakeppnin i úrslitaleik HM í Katar þar sem Martínez varð heimsmeistarar eftir sigur á Frökkum í vítakeppni. Hann vítakeppni með Arsenal á móti Liverpool í leiknum um Samfélagsskjöldinn árið 2020, vann vítakeppni í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar 2021, vann tvær vítakeppni á HM í Katar 2022 og vann svo þessa vítakeppni á móti franska liðinu Lille í gærkvöldi. Fyrir vikið komst Aston Villa í fyrsta sinn í 42 ár í undanúrslit í Evrópukeppni. Martínez tryggði Aston Villa sigur og sæti í undanúrslitum með því að verja síðustu spyrnu Lille manna sem fyrirliðinn Benjamin André tók. Emi Martínez has won his last five penalty shootouts for club & country: 2020 Community Shield vs. Liverpool 2021 Copa América SF vs. 2022 World Cup QF vs. 2022 World Cup Final vs. 2024 UECL QF vs. LilleDibu is dancing again. pic.twitter.com/Ezn9iCDNE1— Squawka (@Squawka) April 18, 2024 Sambandsdeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Sjá meira
Martínez fagnaði enn á ný sigri í vítakeppni í gærkvöldi þegar hann hjálpaði Aston Villa inn í undanúrslit Sambandsdeildar UEFA. Það voru aftur á móti margir hissa á því að Martínez hafi fengið að klára leikinn. Hann fékk nefnilega sitt annað gula spjald í vítakeppninni. Fyrra gula spjaldið fékk hann fyrir að tefja í venjulegan leiktíma en það seinna fyrir stæla í vítakeppninni. Menn þurfti að fletta upp í reglubókinni til að sannfærast að dómari leiksins væri ekki eitthvað að rugla þegar hann lyfti ekki rauða spjaldinu. Þar kom í ljós að að samkvæmt reglubókinni þá taka leikmenn ekki spjöldin með sér inn í vítakeppnina. Hún telst vera alveg sér þáttur í leiknum. Have you ever seen anything like that?Emi Martinez, who was booked in the first half for time-wasting, was shown a second yellow card in the penalty shootout.But why wasn't he sent off?IFAB law 10 (determining the outcome of a match) states that - 'Warnings and cautions pic.twitter.com/NLY9MFfViy— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 18, 2024 Aston Villa markvörðurinn slapp því með skrekkinn og það boðaði bara eitt. Þetta var fimmta vítaspyrnukeppnin í röð sem Martínez vinnur, annað hvort með félagsliði eða landsliði. Frægust af þeim er örugglega vítakeppnin i úrslitaleik HM í Katar þar sem Martínez varð heimsmeistarar eftir sigur á Frökkum í vítakeppni. Hann vítakeppni með Arsenal á móti Liverpool í leiknum um Samfélagsskjöldinn árið 2020, vann vítakeppni í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar 2021, vann tvær vítakeppni á HM í Katar 2022 og vann svo þessa vítakeppni á móti franska liðinu Lille í gærkvöldi. Fyrir vikið komst Aston Villa í fyrsta sinn í 42 ár í undanúrslit í Evrópukeppni. Martínez tryggði Aston Villa sigur og sæti í undanúrslitum með því að verja síðustu spyrnu Lille manna sem fyrirliðinn Benjamin André tók. Emi Martínez has won his last five penalty shootouts for club & country: 2020 Community Shield vs. Liverpool 2021 Copa América SF vs. 2022 World Cup QF vs. 2022 World Cup Final vs. 2024 UECL QF vs. LilleDibu is dancing again. pic.twitter.com/Ezn9iCDNE1— Squawka (@Squawka) April 18, 2024
Sambandsdeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Sjá meira