Eva Ruza og Gunna Dís inn fyrir Gísla og Felix Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. apríl 2024 21:11 Eva mun fylla í skarð Felix þetta árið. Vísir/Vilhelm Útvarpskonan Eva Ruza Miljevic mun stýra Eurovision-þáttunum Alla leið á RÚV í stað Felix Bergssonar þetta árið. Felix Bergsson, sem stýrt hefur þáttunum í áranna rás tilkynnti nýlega að hann hefði sagt sig frá öllum verkefnum á vegum Ríkisútvarpsins, bæði í útvarpi og sjónvarpi. Hann yrði því ekki fararstjóri íslenska hópsins í Eurovision og myndi ekki stýra þáttunum Alla leið heldur. Baldur Þórhallsson eiginmaður hans er eins og frægt er orðið í forsetaframboði og er Felix virkur þátttakandi í framboðsteymi hans. Eva Ruza tilkynnti þetta á Instagram í kvöld. „Ég hef fengið það stóra hlutverk að stýra sjónvarpsþættinum ,,Alla Leið" sem er á dagskrá RÚV , og fer þar lóðbeint ofan í risastór skóför vinar míns hans Felix Bergssonar. Fyrsti þáttur byrjar næstkomandi laugardag á slaginu 20:15,“ skrifar hún á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Fyrr í dag var tilkynnt að Guðrún Dís Emilsdóttir, Gunna Dís, verði þulur Eurovision í ár í stað Gísla Marteins Baldurssonar sem hefur lýst keppninni undanfarin ár. Rúm vika er síðan Gísli tilkynnti að hann drægi sig úr leik vegna framgöngu Ísraels á Gasa og viðbrögð forsvarsmanna keppninnar við henni. Eurovision Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp Vistaskipti Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Felix Bergsson, sem stýrt hefur þáttunum í áranna rás tilkynnti nýlega að hann hefði sagt sig frá öllum verkefnum á vegum Ríkisútvarpsins, bæði í útvarpi og sjónvarpi. Hann yrði því ekki fararstjóri íslenska hópsins í Eurovision og myndi ekki stýra þáttunum Alla leið heldur. Baldur Þórhallsson eiginmaður hans er eins og frægt er orðið í forsetaframboði og er Felix virkur þátttakandi í framboðsteymi hans. Eva Ruza tilkynnti þetta á Instagram í kvöld. „Ég hef fengið það stóra hlutverk að stýra sjónvarpsþættinum ,,Alla Leið" sem er á dagskrá RÚV , og fer þar lóðbeint ofan í risastór skóför vinar míns hans Felix Bergssonar. Fyrsti þáttur byrjar næstkomandi laugardag á slaginu 20:15,“ skrifar hún á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Fyrr í dag var tilkynnt að Guðrún Dís Emilsdóttir, Gunna Dís, verði þulur Eurovision í ár í stað Gísla Marteins Baldurssonar sem hefur lýst keppninni undanfarin ár. Rúm vika er síðan Gísli tilkynnti að hann drægi sig úr leik vegna framgöngu Ísraels á Gasa og viðbrögð forsvarsmanna keppninnar við henni.
Eurovision Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp Vistaskipti Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira