Ragnar dillaði sér á Dillon og nýr ráðherra naut lífsins í Borgartúni Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. apríl 2024 15:01 Ragnar og Bjarkey eru meðal þeirra sem nutu lífsins í síðustu viku. Vísir Það er ennþá fáránlega kalt í veðri jafnvel þó það eigi eiginlega að vera komið vor. Jafnvel sumar á næsta leyti. Þó er eilífðar vetur og ennþá snjór í Esjunni. Það er samt eitthvað í loftinu. Mánudagurinn var rólyndisdagur en fréttadrottningin Birta Björnsdóttir skellti sér í sund í Sundhöll Reykjavíkur um kvöldið. Þar var líka Unnsteinn Manúel tónlistarmaður með fjölskyldunni. Á þriðjudag sást til rapparanna Emmsjé Gauta og Herra Hnetusmjörs gera vel við sig í hádeginu á Apótekinu. Ágúst Borgþór Sverrisson blaðahaukur DV skellti sér í kvöldgöngu um Ægisíðu sama kvöldið. Á meðan var sjónvarpsstjarnan Patrekur Jaime, útvarpskonan Lóa Björk og rapparinn Joey Christ í Hagkaup í Skeifunni. Miðvikudagskvöldið var svo loksins hægt að fíra upp í grillinu. Þannig sást Tómas Lemarques leikari á skemmtistaðnum Röntgen þetta kvöld. Daginn eftir var Benedikt Bogason forseti hæstaréttar í kaffi á Systrasamlaginu. Víðir Reynisson ók svo á jeppanum um miðbæ Reykjavíkur á meðan Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB verslaði sér í matinn á Krónunni Granda. Föstudaginn fóru hlutirnir loksins að gerast. Nýjasti og eftirtektarverðasti ráðherra landsins Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir gerði vel við sig í hádeginu og skellti sér á Borg29 og fékk sér gott að borða. Þennan sama dag sást fyrrverandi utanríkisráðherra Össur Skarphéðinsson á kjaftasnakki við G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar á Eiðistorgi. GDRN og Máni Pétursson fengu sér kaffibolla á Te og kaffi á Suðurlandsbraut. Ágúst Bent rappari skellti sér í miðbæjarrölt og líka Jón Þór Ólason lögmaður. Jóhanna Sigurðardóttir fyrrverandi forsætisráðherra skellti sér í leikhús á föstudagskvöldið ásamt sinni heittelskuðu rithöfundinum Jónínu Leósdóttur. Þær sáu þar Lúnu en þar voru einnig myndlistarmaðurinn Pétur Gautur og eiginkona hans landslagsarkitektinn Berglind Guðmundsdóttur ásamt syni þeirra leikaranum Starkaði Péturssyni. Þetta sama kvöld var svo gellukvöld á Auto þar sem var heljarinnar partý. Þar voru meðal annars samfélagsmiðlastjarnan Binni Glee og Söngvakeppnisdrottningin Sigga Ózk svo einhverjir séu nefndir. VG liðar líkt og Bjarni Jónsson fara mikinn í pistli vikunnar. Vísir/Arnar Bjarni Jónsson þingmaður VG fékk sér kaldan á Kalda þetta kvöld og það gerði líka Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Formaður VR Ragnar Þór Ingólfsson naut á sama tíma lífsins á Dillon þar sem hann dillaði sér við ljúfa tóna Bob Dylan koverbands. Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi var þar líka. Leikkonan Donna Cruz naut lífsins á meðan í drykk á skemmtistaðnum Röntgen. Á laugardeginum hélt lífið áfram. Sveppi skellti sér í hádegismat á mathöllinni í Pósthúsinu. Það gerði líka körfuboltakappinn Ragnar Nathanaelsson og Tryggvi Herbertsson fyrrverandi þingmaður. Laugardagskvöldið hélt Vinstrihreyfingin grænt framboð svo bingó kvöld á Stúdentakjallaranum. Þangað mætti þingmaðurinn Orri Páll Jóhannson, kollegi hans Jódís Skúladóttir og samflokkskona þeirra Líf Magneudóttir. Sunnudaginn sást tónlistarkonan Diljá Pétursdóttir á deiti á Fjallkonunni með kærastanum og kollega sínum Róberti Andra Drzymkowski. Frægir á ferð Samkvæmislífið Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira
Mánudagurinn var rólyndisdagur en fréttadrottningin Birta Björnsdóttir skellti sér í sund í Sundhöll Reykjavíkur um kvöldið. Þar var líka Unnsteinn Manúel tónlistarmaður með fjölskyldunni. Á þriðjudag sást til rapparanna Emmsjé Gauta og Herra Hnetusmjörs gera vel við sig í hádeginu á Apótekinu. Ágúst Borgþór Sverrisson blaðahaukur DV skellti sér í kvöldgöngu um Ægisíðu sama kvöldið. Á meðan var sjónvarpsstjarnan Patrekur Jaime, útvarpskonan Lóa Björk og rapparinn Joey Christ í Hagkaup í Skeifunni. Miðvikudagskvöldið var svo loksins hægt að fíra upp í grillinu. Þannig sást Tómas Lemarques leikari á skemmtistaðnum Röntgen þetta kvöld. Daginn eftir var Benedikt Bogason forseti hæstaréttar í kaffi á Systrasamlaginu. Víðir Reynisson ók svo á jeppanum um miðbæ Reykjavíkur á meðan Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB verslaði sér í matinn á Krónunni Granda. Föstudaginn fóru hlutirnir loksins að gerast. Nýjasti og eftirtektarverðasti ráðherra landsins Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir gerði vel við sig í hádeginu og skellti sér á Borg29 og fékk sér gott að borða. Þennan sama dag sást fyrrverandi utanríkisráðherra Össur Skarphéðinsson á kjaftasnakki við G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar á Eiðistorgi. GDRN og Máni Pétursson fengu sér kaffibolla á Te og kaffi á Suðurlandsbraut. Ágúst Bent rappari skellti sér í miðbæjarrölt og líka Jón Þór Ólason lögmaður. Jóhanna Sigurðardóttir fyrrverandi forsætisráðherra skellti sér í leikhús á föstudagskvöldið ásamt sinni heittelskuðu rithöfundinum Jónínu Leósdóttur. Þær sáu þar Lúnu en þar voru einnig myndlistarmaðurinn Pétur Gautur og eiginkona hans landslagsarkitektinn Berglind Guðmundsdóttur ásamt syni þeirra leikaranum Starkaði Péturssyni. Þetta sama kvöld var svo gellukvöld á Auto þar sem var heljarinnar partý. Þar voru meðal annars samfélagsmiðlastjarnan Binni Glee og Söngvakeppnisdrottningin Sigga Ózk svo einhverjir séu nefndir. VG liðar líkt og Bjarni Jónsson fara mikinn í pistli vikunnar. Vísir/Arnar Bjarni Jónsson þingmaður VG fékk sér kaldan á Kalda þetta kvöld og það gerði líka Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Formaður VR Ragnar Þór Ingólfsson naut á sama tíma lífsins á Dillon þar sem hann dillaði sér við ljúfa tóna Bob Dylan koverbands. Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi var þar líka. Leikkonan Donna Cruz naut lífsins á meðan í drykk á skemmtistaðnum Röntgen. Á laugardeginum hélt lífið áfram. Sveppi skellti sér í hádegismat á mathöllinni í Pósthúsinu. Það gerði líka körfuboltakappinn Ragnar Nathanaelsson og Tryggvi Herbertsson fyrrverandi þingmaður. Laugardagskvöldið hélt Vinstrihreyfingin grænt framboð svo bingó kvöld á Stúdentakjallaranum. Þangað mætti þingmaðurinn Orri Páll Jóhannson, kollegi hans Jódís Skúladóttir og samflokkskona þeirra Líf Magneudóttir. Sunnudaginn sást tónlistarkonan Diljá Pétursdóttir á deiti á Fjallkonunni með kærastanum og kollega sínum Róberti Andra Drzymkowski.
Frægir á ferð Samkvæmislífið Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira