Scheffler í sérflokki á Masters Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. apríl 2024 23:06 Sá besti í dag. Andrew Redington/Getty Images Scottie Scheffler kom sá og sigraði Mastersmótið í golfi í ár. Þetta er í annað sinn sem hann fer með sigur af hólmi á Mastersmótinu á aðeins þremur árum. Hann var í forystu nær allan dag þrjú og þrátt fyrir að aðrir kylfingar hafi nartað í hælana á honum á degi fjögur þá hélt hann ró sinni og landaði öruggum sigri. A dominant Sunday performance. #themasters pic.twitter.com/d3HLfXZOm7— The Masters (@TheMasters) April 14, 2024 Scheffler lék á fjórum höggum undir pari í dag, sunnudag, og lauk mótinu á samtals 11 höggum undir pari. Hann var í algjörum sérflokki en Ludvig Åberg var í 2. sæti á 7 höggum undir pari og Collin Morikawa endaði þriðji á 5 höggum undir pari. Hinn 27 ára gamli Scheffler kann greinilega við sig á Augusta-golfvellinum þar sem Mastersmótið fer fram en hann vann mótið einnig árið 2022. Fyrir mótið í ár var hann á toppi heimslistans í golfi og fer ekki af toppnum í bráð eftir sigur helgarinnar. pic.twitter.com/6a2QHQJuAb— The Masters (@TheMasters) April 14, 2024 Golf Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Fleiri fréttir Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Hann var í forystu nær allan dag þrjú og þrátt fyrir að aðrir kylfingar hafi nartað í hælana á honum á degi fjögur þá hélt hann ró sinni og landaði öruggum sigri. A dominant Sunday performance. #themasters pic.twitter.com/d3HLfXZOm7— The Masters (@TheMasters) April 14, 2024 Scheffler lék á fjórum höggum undir pari í dag, sunnudag, og lauk mótinu á samtals 11 höggum undir pari. Hann var í algjörum sérflokki en Ludvig Åberg var í 2. sæti á 7 höggum undir pari og Collin Morikawa endaði þriðji á 5 höggum undir pari. Hinn 27 ára gamli Scheffler kann greinilega við sig á Augusta-golfvellinum þar sem Mastersmótið fer fram en hann vann mótið einnig árið 2022. Fyrir mótið í ár var hann á toppi heimslistans í golfi og fer ekki af toppnum í bráð eftir sigur helgarinnar. pic.twitter.com/6a2QHQJuAb— The Masters (@TheMasters) April 14, 2024
Golf Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Fleiri fréttir Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira