Ekkert fær Scheffler stöðvað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. apríl 2024 21:40 Scheffler er í toppmálum. EPA-EFE/JOHN G MABANGLO Scottie Scheffler er enn fremstur meðal jafningja. Hinn 27 ára gamli Scott Alexander Scheffle, betur þekktur sem Scottie Scheffler, leiðir enn Mastersmótið í golfi og hefur gert að mestu frá því í gær. Scottie Scheffler, leader by two. #themasters pic.twitter.com/3NqFPBOGFc— The Masters (@TheMasters) April 14, 2024 Hann hefur haldið góðri spilamennsku sinni áfram í dag og er nú á 8 höggum undir pari. Þar á eftir kemur samlandi hans Homa á 5 höggum undir pari líkt og hinn sænski Ludvig Åberg. Sunday at the Masters. #themasters pic.twitter.com/91XkMyfooa— The Masters (@TheMasters) April 14, 2024 Mótinu lýkur í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Golf Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Scott Alexander Scheffle, betur þekktur sem Scottie Scheffler, leiðir enn Mastersmótið í golfi og hefur gert að mestu frá því í gær. Scottie Scheffler, leader by two. #themasters pic.twitter.com/3NqFPBOGFc— The Masters (@TheMasters) April 14, 2024 Hann hefur haldið góðri spilamennsku sinni áfram í dag og er nú á 8 höggum undir pari. Þar á eftir kemur samlandi hans Homa á 5 höggum undir pari líkt og hinn sænski Ludvig Åberg. Sunday at the Masters. #themasters pic.twitter.com/91XkMyfooa— The Masters (@TheMasters) April 14, 2024 Mótinu lýkur í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4.
Golf Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira