Ekkert fær Scheffler stöðvað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. apríl 2024 21:40 Scheffler er í toppmálum. EPA-EFE/JOHN G MABANGLO Scottie Scheffler er enn fremstur meðal jafningja. Hinn 27 ára gamli Scott Alexander Scheffle, betur þekktur sem Scottie Scheffler, leiðir enn Mastersmótið í golfi og hefur gert að mestu frá því í gær. Scottie Scheffler, leader by two. #themasters pic.twitter.com/3NqFPBOGFc— The Masters (@TheMasters) April 14, 2024 Hann hefur haldið góðri spilamennsku sinni áfram í dag og er nú á 8 höggum undir pari. Þar á eftir kemur samlandi hans Homa á 5 höggum undir pari líkt og hinn sænski Ludvig Åberg. Sunday at the Masters. #themasters pic.twitter.com/91XkMyfooa— The Masters (@TheMasters) April 14, 2024 Mótinu lýkur í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Golf Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Scott Alexander Scheffle, betur þekktur sem Scottie Scheffler, leiðir enn Mastersmótið í golfi og hefur gert að mestu frá því í gær. Scottie Scheffler, leader by two. #themasters pic.twitter.com/3NqFPBOGFc— The Masters (@TheMasters) April 14, 2024 Hann hefur haldið góðri spilamennsku sinni áfram í dag og er nú á 8 höggum undir pari. Þar á eftir kemur samlandi hans Homa á 5 höggum undir pari líkt og hinn sænski Ludvig Åberg. Sunday at the Masters. #themasters pic.twitter.com/91XkMyfooa— The Masters (@TheMasters) April 14, 2024 Mótinu lýkur í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4.
Golf Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira