„Við erum undirhundarnir í þessari seríu finnst mér“ Smári Jökull Jónsson skrifar 11. apríl 2024 22:12 Svavar Birgisson þjálfari Tindastóls. Vísir/Vilhelm Svavar Atli Birgisson lofaði betri frammistöðu Tindastóls þegar liðið mætir Grindavík á nýjan leik í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar. Tindastóll tapaði 111-88 þegar liðin mættust í Smáranum í kvöld. „Við brotnum full auðveldlega, það má segja það. Þú vinnur ekki neitt í úrslitakeppninni með því að fá á þig 111 stig, alveg skítsama hvað þú gerir í sókninni. Ekki nema þú skorir 112 en það er langsóttur möguleiki samt,“ sagði Svavar í viðtali við Vísi eftir leik. „Við vorum bara allir „off“, allir sem einn. Það er eins og við höfum ekki ráðið við spennustigið, við verkefnið. Þá verður þetta eins og bolti sem fer að rúlla í öfuga átt.“ Svavar benti þó á að þrátt fyrir stórt tap í kvöld þá væri Grindavík bara með einn sigur í einvíginu. „Það er bara 1-0 í seríunni og hvort sem þú tapar með einu eða tuttugu þá er það bara næsti leikur. Þá verður mögulega allt annað uppi á teningunum.“ Grindavík lenti í 2. sæti í Subway-deildinni og Tindastóll í 7. sætinu. Þrátt fyrir það snerist umræðan fyrir einvígið að einhverju leyti um það að Grindvíkingar hefðu verið óheppnir að lenda á móti Íslandsmeisturum Tindastóls í 8-liða úrslitum. Truflaði þetta lið Tindastóls? „Í raun ekki. Við erum undirhundarnir í þessari seríu finnst mér. Þeir eru búnir að tala sig upp í að ætla að verða Íslandsmeistarar og allt það. Við erum búnir að vera í bölvuðu basli í allan vetur og þetta er bara framhald af því. Þetta er ekki staðurinn sem við ætluðum að vera á.“ Svavar var með á hreinu hvað lið Tindstóls ætlaði sér að færa stuðningsmönnum liðsins á mánudag þegar liðin mætast á nýjan leik. „Miklu betri frammistöðu en þetta. Ég lofa því bara hér og nú að hún verður á öðru plani en þetta sem við sýndu í dag. Því það var ekki nógu gott.“ Subway-deild karla Tindastóll UMF Grindavík Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
„Við brotnum full auðveldlega, það má segja það. Þú vinnur ekki neitt í úrslitakeppninni með því að fá á þig 111 stig, alveg skítsama hvað þú gerir í sókninni. Ekki nema þú skorir 112 en það er langsóttur möguleiki samt,“ sagði Svavar í viðtali við Vísi eftir leik. „Við vorum bara allir „off“, allir sem einn. Það er eins og við höfum ekki ráðið við spennustigið, við verkefnið. Þá verður þetta eins og bolti sem fer að rúlla í öfuga átt.“ Svavar benti þó á að þrátt fyrir stórt tap í kvöld þá væri Grindavík bara með einn sigur í einvíginu. „Það er bara 1-0 í seríunni og hvort sem þú tapar með einu eða tuttugu þá er það bara næsti leikur. Þá verður mögulega allt annað uppi á teningunum.“ Grindavík lenti í 2. sæti í Subway-deildinni og Tindastóll í 7. sætinu. Þrátt fyrir það snerist umræðan fyrir einvígið að einhverju leyti um það að Grindvíkingar hefðu verið óheppnir að lenda á móti Íslandsmeisturum Tindastóls í 8-liða úrslitum. Truflaði þetta lið Tindastóls? „Í raun ekki. Við erum undirhundarnir í þessari seríu finnst mér. Þeir eru búnir að tala sig upp í að ætla að verða Íslandsmeistarar og allt það. Við erum búnir að vera í bölvuðu basli í allan vetur og þetta er bara framhald af því. Þetta er ekki staðurinn sem við ætluðum að vera á.“ Svavar var með á hreinu hvað lið Tindstóls ætlaði sér að færa stuðningsmönnum liðsins á mánudag þegar liðin mætast á nýjan leik. „Miklu betri frammistöðu en þetta. Ég lofa því bara hér og nú að hún verður á öðru plani en þetta sem við sýndu í dag. Því það var ekki nógu gott.“
Subway-deild karla Tindastóll UMF Grindavík Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira