„Vorum kannski bara búnir að ofhugsa þennan leik“ Stefán Marteinn skrifar 10. apríl 2024 22:38 Lárus Jónsson fer yfir málin með sínum mönnum. Vísir/Bára Dröfn Njarðvík lagði Þór Þ. af velli 87-73 í Ljónagryfjunni þegar liðin mættust í fyrsta leik úrslitaeinvígis liðana í 8-liða úrslitum í Subway-deild karla. „Þetta var nokkurn veginn eign Njarðvíkur. Mér fannst við koma ágætlega til baka í þriðja en þeir skora síðustu fimm stigin í þriðja og það var kannski svolítið dýrt og svo byrja fjórða svolítið vel þannig það kom í veg fyrir að við gætum komið til baka,“ sagði Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þ. eftir leikinn í kvöld. „Ég var ánægður með seinni hálfleikinn hjá strákunum. Það var allt annað að sjá þá. Þá voru menn hættir að hika og miklu meiri ákefð. Fyrri hálfleikur arfa slakur og seinni hálfleikur góður.“ Það virtist alltaf vera þannig að um leið og Þór Þ. gerðu sig líklega til að komast á áhlaup náðu Njarðvíkingar alltaf að skemma fyrir þeim mómentið. „Já þeir settu bara stór skot þegar mómentið var með okkur. Það er ekkert flóknara heldur en það. Þeir eru bara með gott lið. Það var líka smá kafli þarna sem að við held ég klúðrum þremur sniðskotum í röð og þeir settu tvo þrista og eitt ‘and one’ og það svolítið drap leikinn og þá fór vindurinn svolítið úr okkur.“ Lárus talaði um að hann var ánægður með seinni hálfleikinn en hvað sagði hann við strákana í hálfleik til þess að hrista af þeim skrekkinn? „Við ætluðum bara að sýna hvað í okkur býr í rauninni. Við skildum allt eftir á vellinum. Í fyrri hálfleik fannst mér við ekki gera það, við vorum á eftir Njarðvík í öllu sem að var að gerast á vellinum og vorum kannski bara búnir að ofhugsa þennan leik og strákarnir voru miklu betri í seinni hálfleik þegar þeir hættu að hugsa of mikið.“ Hverju má búast við frá Þór Þ. í leik tvö á sunnudaginn? „Vonandi bara áframhald af seinni hálfleik.“ Körfubolti Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira
„Þetta var nokkurn veginn eign Njarðvíkur. Mér fannst við koma ágætlega til baka í þriðja en þeir skora síðustu fimm stigin í þriðja og það var kannski svolítið dýrt og svo byrja fjórða svolítið vel þannig það kom í veg fyrir að við gætum komið til baka,“ sagði Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þ. eftir leikinn í kvöld. „Ég var ánægður með seinni hálfleikinn hjá strákunum. Það var allt annað að sjá þá. Þá voru menn hættir að hika og miklu meiri ákefð. Fyrri hálfleikur arfa slakur og seinni hálfleikur góður.“ Það virtist alltaf vera þannig að um leið og Þór Þ. gerðu sig líklega til að komast á áhlaup náðu Njarðvíkingar alltaf að skemma fyrir þeim mómentið. „Já þeir settu bara stór skot þegar mómentið var með okkur. Það er ekkert flóknara heldur en það. Þeir eru bara með gott lið. Það var líka smá kafli þarna sem að við held ég klúðrum þremur sniðskotum í röð og þeir settu tvo þrista og eitt ‘and one’ og það svolítið drap leikinn og þá fór vindurinn svolítið úr okkur.“ Lárus talaði um að hann var ánægður með seinni hálfleikinn en hvað sagði hann við strákana í hálfleik til þess að hrista af þeim skrekkinn? „Við ætluðum bara að sýna hvað í okkur býr í rauninni. Við skildum allt eftir á vellinum. Í fyrri hálfleik fannst mér við ekki gera það, við vorum á eftir Njarðvík í öllu sem að var að gerast á vellinum og vorum kannski bara búnir að ofhugsa þennan leik og strákarnir voru miklu betri í seinni hálfleik þegar þeir hættu að hugsa of mikið.“ Hverju má búast við frá Þór Þ. í leik tvö á sunnudaginn? „Vonandi bara áframhald af seinni hálfleik.“
Körfubolti Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira