Evrópumeistararnir frá Manchester án máttarstólpa í Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2024 19:30 Ekki með í Madríd. Robbie Jay Barratt/Getty Images Evrópumeistarar Manchester City mæta með heldur laskaða varnarlínu til leiks í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið sækir Real Madríd heim. Leikurinn er sýndur beint á Vofadone Sport og hefst útsending klukkan 18.50. Pep Guardiola og lærisveinar hans flugu til Madríd í dag, mánudag. Ferðaðist liðið án þeirra Kyle Walker og Nathan Aké. Sá fyrrnefndi meiddist í verkefni með enska landsliðinu fyrir skemmstu á meðan Aké meiddist í stórleiknum gegn Arsenal um páskana. Um er að ræða mikið högg fyrir Man City þar sem þeir Walker og Aké hafa verið í lykilhlutverki það sem af er leiktíð. Hinn 33 ára gamli Walker hefur spilað fimm leiki í Meistaradeildinni það sem af er leiktíð og alls 38 leiki í öllum keppnum. Á sama tíma hefur hinn 29 ára gamli Aké spilað sjö leiki í Meistaradeildinni og alls 37 leiki í öllum keppnum. Josko Gvardiol Nathan Ake Kyle Walker Manchester City defenders Gvardiol, Ake and Walker were all missing from group training ahead of the Champions League tie against Real Madrid tomorrow. pic.twitter.com/15iJQw2OvI— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 8, 2024 Hinn 22 ára gamli Joško Gvardiol æfði ekki með liðinu í dag en ferðaðist þó með því til Madríd. Það er þó óvístt hvort hann sé heill heilsu eður ei. Leikur Real Madríd og Man City hefst klukkan 19.00 annað kvöld, þriðjudag. Leikurinn er sýndur beint á Vodafone Sport en hitað verður upp á Stöð 2 Sport sem og hann verður gerður upp eftir að leik lýkur. Upphitun hefst 18.35 og Meistaradeildarmörkin hefjast 21.00. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Pep Guardiola og lærisveinar hans flugu til Madríd í dag, mánudag. Ferðaðist liðið án þeirra Kyle Walker og Nathan Aké. Sá fyrrnefndi meiddist í verkefni með enska landsliðinu fyrir skemmstu á meðan Aké meiddist í stórleiknum gegn Arsenal um páskana. Um er að ræða mikið högg fyrir Man City þar sem þeir Walker og Aké hafa verið í lykilhlutverki það sem af er leiktíð. Hinn 33 ára gamli Walker hefur spilað fimm leiki í Meistaradeildinni það sem af er leiktíð og alls 38 leiki í öllum keppnum. Á sama tíma hefur hinn 29 ára gamli Aké spilað sjö leiki í Meistaradeildinni og alls 37 leiki í öllum keppnum. Josko Gvardiol Nathan Ake Kyle Walker Manchester City defenders Gvardiol, Ake and Walker were all missing from group training ahead of the Champions League tie against Real Madrid tomorrow. pic.twitter.com/15iJQw2OvI— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 8, 2024 Hinn 22 ára gamli Joško Gvardiol æfði ekki með liðinu í dag en ferðaðist þó með því til Madríd. Það er þó óvístt hvort hann sé heill heilsu eður ei. Leikur Real Madríd og Man City hefst klukkan 19.00 annað kvöld, þriðjudag. Leikurinn er sýndur beint á Vodafone Sport en hitað verður upp á Stöð 2 Sport sem og hann verður gerður upp eftir að leik lýkur. Upphitun hefst 18.35 og Meistaradeildarmörkin hefjast 21.00.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira