Baron Cohen og Fisher skilin eftir meira en tuttugu ára samband Kjartan Kjartansson skrifar 5. apríl 2024 21:50 Sasha Baron Cohen og Isla Fisher þegar allt lék í lyndi árið 2021. Vísir/EPA Breski gamanleikarinn Sacha Baron Cohen og ástralska leikkonan Isla Fisher eru skilin eftir meira en tuttugu ára samband. Tilkynning þeirra kemur í skugga ásakana mótleikkonu Baron Cohen um óviðeigandi hegðun hans á tökustað á sínum tíma. Hjónin fyrrverandi tilkynntu um skilnaðinn í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram en hann átti sér formlega stað í fyrra. Baron Cohen og Fisher kynntust fyrst árið 2001 og giftu sig árið 2010. Þau eiga þrjú börn á aldrinum níu til sautján ára saman. Baron Cohen, sem er hvað þekktastur fyrir túlkun sína á persónunum Ali G og Borat, hefur átt í vök að verjast undanfarnar vikur en Rebel Wilson, ástralska mótleikkona hans í gamanmyndinni „Grimsby“ árið 2016, sakar hann um að hafa áreitt sig kynferðislega á tökustað. Hann neitar þeim ásökunum og segir þær sannanlega rangar, að sögn Sky News. Fisher, sem lék einnig í myndinni, hefur ekki komið fyrrverandi eiginmanni sínum til varnar í deilu hans við Wilson, að sögn slúðurmiðilsins TMZ. Skilnaðinn segir miðilinn hafa komið sem þruma úr heiðskíru lofti þar sem þau hafi tiltölulega nýlega sést að því er virtist hamingjusöm saman opinberlega. „Við höfum alltaf sett friðhelgi einkalífs okkar í fyrsta sætið og við höfum hægt og rólega unnið okkur í gegnum þessa breytingu. Við deilum að eilífu tryggð okkar og ást á börnunum okkar,“ sagði í færslunni sem Baron Cohen og Fisher birtu á sama tíma á samfélagsmiðlum. Hollywood Tengdar fréttir Sacha Baron Cohen æfareiður út í Rebel Wilson Bandaríski leikarinn Sacha Baron Cohen er æfareiður út í kollega sinn áströlsku leikkonuna Rebel Wilson vegna fullyrðinga um hann sem hún leggur fram í væntanlegri endurminningarbók sinni. Leikkonan segir að hún muni ekki breyta bókinni. 26. mars 2024 10:06 Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira
Hjónin fyrrverandi tilkynntu um skilnaðinn í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram en hann átti sér formlega stað í fyrra. Baron Cohen og Fisher kynntust fyrst árið 2001 og giftu sig árið 2010. Þau eiga þrjú börn á aldrinum níu til sautján ára saman. Baron Cohen, sem er hvað þekktastur fyrir túlkun sína á persónunum Ali G og Borat, hefur átt í vök að verjast undanfarnar vikur en Rebel Wilson, ástralska mótleikkona hans í gamanmyndinni „Grimsby“ árið 2016, sakar hann um að hafa áreitt sig kynferðislega á tökustað. Hann neitar þeim ásökunum og segir þær sannanlega rangar, að sögn Sky News. Fisher, sem lék einnig í myndinni, hefur ekki komið fyrrverandi eiginmanni sínum til varnar í deilu hans við Wilson, að sögn slúðurmiðilsins TMZ. Skilnaðinn segir miðilinn hafa komið sem þruma úr heiðskíru lofti þar sem þau hafi tiltölulega nýlega sést að því er virtist hamingjusöm saman opinberlega. „Við höfum alltaf sett friðhelgi einkalífs okkar í fyrsta sætið og við höfum hægt og rólega unnið okkur í gegnum þessa breytingu. Við deilum að eilífu tryggð okkar og ást á börnunum okkar,“ sagði í færslunni sem Baron Cohen og Fisher birtu á sama tíma á samfélagsmiðlum.
Hollywood Tengdar fréttir Sacha Baron Cohen æfareiður út í Rebel Wilson Bandaríski leikarinn Sacha Baron Cohen er æfareiður út í kollega sinn áströlsku leikkonuna Rebel Wilson vegna fullyrðinga um hann sem hún leggur fram í væntanlegri endurminningarbók sinni. Leikkonan segir að hún muni ekki breyta bókinni. 26. mars 2024 10:06 Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira
Sacha Baron Cohen æfareiður út í Rebel Wilson Bandaríski leikarinn Sacha Baron Cohen er æfareiður út í kollega sinn áströlsku leikkonuna Rebel Wilson vegna fullyrðinga um hann sem hún leggur fram í væntanlegri endurminningarbók sinni. Leikkonan segir að hún muni ekki breyta bókinni. 26. mars 2024 10:06