Súrsætur og elegant eftirréttur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. apríl 2024 15:01 Guðrún Ýr töfrar fram alls kyns girnilega rétti á vefsíðu sinni Döðlur og smjör. Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir matarbloggari deildi ljúffengri uppskrift að súrsætum skyreftirrétti á vefsíðunni Döðlur og smjör. Berðu réttinn fram í fallegum glösum sem gerir það bæði þægilegt og elegant. Skyr með hvítu súkkulaði og sítrónusmjöri – fyrir 6 – Hráefni: 150 g LU kex50 ml mjólk100 g hvítt súkkulaði1 tsk vanilludropar500 g vanilluskyr Aðferð: Myljið kexið í matvinnsluvél eða í poka og með kökukefli. Dreifið í botn á sex skálum.Setjið mjólk og súkkulaði saman í skál og bræðið í örbylgjuofni eða yfir vatnsbaði þangað til það er bráðið. Bætið vanilludropum saman við og leyfið kólna lítillega.Setjið saman í skál súkkulaðiblönduna og skyrið og hrærið vel saman.Gott er að hella í sprautupoka og þannig í glösin, hellið jafnt í glösin.Setjið inn í kæli og kælið í 2-3 klst. Sítrónusmjör Hráefni: 40 g sítrónusafi1 tsk sítrónubörkur20 g smjör, við stofuhita1 egg, við stofuhita1 eggjarauða55 g sykur Aðferð: Allt sett í blandara og blandað saman þangað til að öll hráefnin hafa blandast vel saman, það á það til að skilja sig í upphafi þá er bara að halda áfram að blanda þangað til allt er rennislétt. Þá er blandan sett í pott á lágan hita og hrært í öðru hverju. Eftir smá tíma fara að myndast þykkar búbblur sem segir til að það er byrjað að þykkna, hrærið aðeins og takið svo af hellunni og hellið í hreint ílát og leyfið að kólna. Svisssneskur marengs Hráefni: 2 eggjahvítur½ tsk cream of tartar100 g sykur1 tsk vanilludroparklípa af salti Aðferð: Öllu blandað saman í skál og sett yfir vatnsbað s.s. pott með vatni í miðlungshita.Hitið þangað til að blandan er 71°c eða þangað til að þið getið sett dropa á puttann og nuddað saman og þið finnið ekki lengur sykurkorn.Setjið þá í hrærivél og hrærið þangað til að marengsinn er orðinn stífþeyttur.Þá er að taka taka skyrið úr kæli. Setjið rúma matskeið í hvert glas og dreifið úr með skeiðinni. Setjið marengsinn í sprautupoka og sprautið yfir.Til að gera hann extra fínan er hægt að nota brennara til að brenna hann aðeins.Skreytið með bláberjum eða því sem ykkur finnst passa með. Uppskriftir Kökur og tertur Eftirréttir Tengdar fréttir Ómótstæðileg eftirréttabomba sem bráðnar í munni Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir matarbloggari deildi gómsætri uppskrift að ómótstæðilegu tiramisú með mildu karamellubragði fyrir áramótaveisluna á vefsíðunni Döðlur og smjör. 28. desember 2023 20:01 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Sjá meira
Skyr með hvítu súkkulaði og sítrónusmjöri – fyrir 6 – Hráefni: 150 g LU kex50 ml mjólk100 g hvítt súkkulaði1 tsk vanilludropar500 g vanilluskyr Aðferð: Myljið kexið í matvinnsluvél eða í poka og með kökukefli. Dreifið í botn á sex skálum.Setjið mjólk og súkkulaði saman í skál og bræðið í örbylgjuofni eða yfir vatnsbaði þangað til það er bráðið. Bætið vanilludropum saman við og leyfið kólna lítillega.Setjið saman í skál súkkulaðiblönduna og skyrið og hrærið vel saman.Gott er að hella í sprautupoka og þannig í glösin, hellið jafnt í glösin.Setjið inn í kæli og kælið í 2-3 klst. Sítrónusmjör Hráefni: 40 g sítrónusafi1 tsk sítrónubörkur20 g smjör, við stofuhita1 egg, við stofuhita1 eggjarauða55 g sykur Aðferð: Allt sett í blandara og blandað saman þangað til að öll hráefnin hafa blandast vel saman, það á það til að skilja sig í upphafi þá er bara að halda áfram að blanda þangað til allt er rennislétt. Þá er blandan sett í pott á lágan hita og hrært í öðru hverju. Eftir smá tíma fara að myndast þykkar búbblur sem segir til að það er byrjað að þykkna, hrærið aðeins og takið svo af hellunni og hellið í hreint ílát og leyfið að kólna. Svisssneskur marengs Hráefni: 2 eggjahvítur½ tsk cream of tartar100 g sykur1 tsk vanilludroparklípa af salti Aðferð: Öllu blandað saman í skál og sett yfir vatnsbað s.s. pott með vatni í miðlungshita.Hitið þangað til að blandan er 71°c eða þangað til að þið getið sett dropa á puttann og nuddað saman og þið finnið ekki lengur sykurkorn.Setjið þá í hrærivél og hrærið þangað til að marengsinn er orðinn stífþeyttur.Þá er að taka taka skyrið úr kæli. Setjið rúma matskeið í hvert glas og dreifið úr með skeiðinni. Setjið marengsinn í sprautupoka og sprautið yfir.Til að gera hann extra fínan er hægt að nota brennara til að brenna hann aðeins.Skreytið með bláberjum eða því sem ykkur finnst passa með.
Uppskriftir Kökur og tertur Eftirréttir Tengdar fréttir Ómótstæðileg eftirréttabomba sem bráðnar í munni Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir matarbloggari deildi gómsætri uppskrift að ómótstæðilegu tiramisú með mildu karamellubragði fyrir áramótaveisluna á vefsíðunni Döðlur og smjör. 28. desember 2023 20:01 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Sjá meira
Ómótstæðileg eftirréttabomba sem bráðnar í munni Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir matarbloggari deildi gómsætri uppskrift að ómótstæðilegu tiramisú með mildu karamellubragði fyrir áramótaveisluna á vefsíðunni Döðlur og smjör. 28. desember 2023 20:01