Allir reknir af velli eftir hópslagsmál í upphafi leiks Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. apríl 2024 08:01 Fólk borgaði sig inn á leik og hélt það myndi sjá íshokkí en fékk einnig að sjá áhugamenn keppa í hnefaleikum. Bruce Bennett/Getty Images Ótrúlegt atvik átti sér stað í upphafi leiks nágrannaliðanna New York Rangers og New Jersey Devils í NHL-deildinni í íshokkí á dögunum. Um leið og leikurinn var flautaður á brutust út hópslagsmál milli þeirra tíu leikmanna sem voru inn á og voru allir reknir af velli. Það er ekki langt síðan Vísir fjallaði um það að slagsmál lifðu enn góðu lífi í íshokkí vestanhafs og þetta var enn ein sönnunin á því. Í frétt AP um málið segir að „aðalbardagi kvöldsins“ hafi verið á milli Matt Rempe í liði Rangers og Kurtis MacDermid í liði Devils. A FULL ON 5v5 LINE BRAWL TO START THE GAME CHAOS AT MSG pic.twitter.com/k95BsP34xA— B/R Open Ice (@BR_OpenIce) April 3, 2024 Þegar liðin mættust í Madison Square Garden í New York þann 11. mars síðastliðinn ákvað MacDermid að bjóða Rempe upp í dans en sá síðarnefndi neitaði. Síðar í leiknum rak Rempe olnboga sinn í andlit varnarmannsins Jonas Siegenthaler með þeim afleiðingum að hann gat ekki spilað meira það kvöld og Rempe var dæmdur í fjögurra leikja bann. Það virtist því ákveðið að þeir myndu útkljá sín mál í leiknum sem fram fór á miðikudaginn var en þeir börðust lengst allra. Færðust slagsmál þeirra inn í miðjuhring vallarins eftir að öðrum bardögum kvöldsins var lokið. Rempe virðist vera í nöp við Djöflana frá New Jersey en hann hefur verið rekinn af velli í öllum þremur leikjum sínum gegn þeim. Matt Rempe is the first player in NHL history to be ejected in his first three games against a single franchise. pic.twitter.com/RdoGtHNmHf— JayOnSC (@JayOnSC) April 5, 2024 „Það var frábært að sjá viðbrögðin og hvernig menn sneru bökum saman. Ég ber mikla virðingu fyrir Rempe. Hann er ungur að árum og gera það sem hann gerir best, ég skil það,“ sagði MacDermid sem hafði ekki spilað síðustu fjóra leiki fyrir lið sitt áður en það kom að hópslagsmálunum. Rangers unnu leikinn á endanum 4-3 og eru á toppi Metropolitan-deildarinnar með 51 sigur í 76 leikjum. Devils eru í 7. sæti af 8 liðum með 36 sigra í jafn mörgum leikjum. Íshokkí Tengdar fréttir Létu höggin dynja hvor á öðrum: „Ég elska þetta“ Matt Rempe, framherji New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí, lenti upp á kant við Nicolas Deslauriers þegar Rangers mætti Philadelphia Flyers um liðna helgi. Fór það svo að báðir grýttu hönskum sínum á ísinn og létu höggin tala frekar en að nota orðin sín og leysa þannig þann ágreining sem átti sér stað. 26. febrúar 2024 07:00 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Sjá meira
Það er ekki langt síðan Vísir fjallaði um það að slagsmál lifðu enn góðu lífi í íshokkí vestanhafs og þetta var enn ein sönnunin á því. Í frétt AP um málið segir að „aðalbardagi kvöldsins“ hafi verið á milli Matt Rempe í liði Rangers og Kurtis MacDermid í liði Devils. A FULL ON 5v5 LINE BRAWL TO START THE GAME CHAOS AT MSG pic.twitter.com/k95BsP34xA— B/R Open Ice (@BR_OpenIce) April 3, 2024 Þegar liðin mættust í Madison Square Garden í New York þann 11. mars síðastliðinn ákvað MacDermid að bjóða Rempe upp í dans en sá síðarnefndi neitaði. Síðar í leiknum rak Rempe olnboga sinn í andlit varnarmannsins Jonas Siegenthaler með þeim afleiðingum að hann gat ekki spilað meira það kvöld og Rempe var dæmdur í fjögurra leikja bann. Það virtist því ákveðið að þeir myndu útkljá sín mál í leiknum sem fram fór á miðikudaginn var en þeir börðust lengst allra. Færðust slagsmál þeirra inn í miðjuhring vallarins eftir að öðrum bardögum kvöldsins var lokið. Rempe virðist vera í nöp við Djöflana frá New Jersey en hann hefur verið rekinn af velli í öllum þremur leikjum sínum gegn þeim. Matt Rempe is the first player in NHL history to be ejected in his first three games against a single franchise. pic.twitter.com/RdoGtHNmHf— JayOnSC (@JayOnSC) April 5, 2024 „Það var frábært að sjá viðbrögðin og hvernig menn sneru bökum saman. Ég ber mikla virðingu fyrir Rempe. Hann er ungur að árum og gera það sem hann gerir best, ég skil það,“ sagði MacDermid sem hafði ekki spilað síðustu fjóra leiki fyrir lið sitt áður en það kom að hópslagsmálunum. Rangers unnu leikinn á endanum 4-3 og eru á toppi Metropolitan-deildarinnar með 51 sigur í 76 leikjum. Devils eru í 7. sæti af 8 liðum með 36 sigra í jafn mörgum leikjum.
Íshokkí Tengdar fréttir Létu höggin dynja hvor á öðrum: „Ég elska þetta“ Matt Rempe, framherji New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí, lenti upp á kant við Nicolas Deslauriers þegar Rangers mætti Philadelphia Flyers um liðna helgi. Fór það svo að báðir grýttu hönskum sínum á ísinn og létu höggin tala frekar en að nota orðin sín og leysa þannig þann ágreining sem átti sér stað. 26. febrúar 2024 07:00 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Sjá meira
Létu höggin dynja hvor á öðrum: „Ég elska þetta“ Matt Rempe, framherji New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí, lenti upp á kant við Nicolas Deslauriers þegar Rangers mætti Philadelphia Flyers um liðna helgi. Fór það svo að báðir grýttu hönskum sínum á ísinn og létu höggin tala frekar en að nota orðin sín og leysa þannig þann ágreining sem átti sér stað. 26. febrúar 2024 07:00