Keyptu 100 ára gamalt timburhús: „Ég hljóp út úr húsinu um daginn og hélt fyrir eyrun“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. apríl 2024 15:01 Arnar Dan og Sigga Soffía festu kaup á fallegu timburhúsi í Vestubær Reykjavíkur sem þau ætla að taka í gegn og gera að sínu. Sigga Soffía Arnar Dan Kristjánsson leikari og eiginkona hans Sigríður Soffía Hafliðadóttir tónlistarkona festu kaup á 118 ára gömlu timburhúsi í Vesturbæ Reykjavíkur sem þau ætla að taka í gegn og gera að sínu. Hjónin greiddu 125 milljónir fyrir eignina. Um er að ræða 200 fermetra einbýlishús við Stýrimannastíg 7 sem var reist árið 1906. Fyrri eigandi hússins, Jóhanna Kristjánsdóttir hefur búið í húsinu alla tíð. Stórt og spennandi verkefni Áður bjuggu Sigga Soffía og Arnar Dan í fallegri íbúð við Ránargötu sem þau gerðu upp og tóku meðal annars eldhúsið í gegn. Þau seldu eignina í byrjun árs og eiga nú ansi stórt en spennandi verkefni fyrir höndum. „Hey hver elskar ekki hús- renovation??? Formlegur afhendingardagur var í dag! Við Arnar festum kaup á 100 ára gömlu timburhúsi í Vesturbænum. Húsið líkist æskuheimili mínu á Vesturgötunni góðu. Brakandi gólf og góður andi. Jóhanna, sú sem við keyptum af, hefur búið þarna allt sitt líf og var glöð að sjá þrjá krakkaorma hlaupa um í stofunni áðan. Verkefnin eru ca. 3638378 en sem betur fer er Arnar með orku á við Gullfoss og er þar af leiðandi búinn að rífa veggi, loft og golf. Ég fæ nett kvíðakast við tilhugsunina um verkefnið sem bíður okkar. Ég hljóp út úr húsinu um daginn og hélt fyrir eyrun (veit ekki afhverju fyrir eyrun samt?) vegna áhyggja.En þetta fer allt vel! Three little birds verður mantran min næstu daga og spilað á stanslausu repeat-i,“ skrifar Sigga Soffía og deilir mynd af þeim hjónum á Instagram fyrir framan húsið. View this post on Instagram A post shared by Sigríður Soffía Hafliðadóttir (@siggasoffia) Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Sigurjón minnist David Lynch: Prívat maður sem þoldi ekki neikvæðni og vildi hjálpa Íslendingum eftir hrunið Bíó og sjónvarp Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Um er að ræða 200 fermetra einbýlishús við Stýrimannastíg 7 sem var reist árið 1906. Fyrri eigandi hússins, Jóhanna Kristjánsdóttir hefur búið í húsinu alla tíð. Stórt og spennandi verkefni Áður bjuggu Sigga Soffía og Arnar Dan í fallegri íbúð við Ránargötu sem þau gerðu upp og tóku meðal annars eldhúsið í gegn. Þau seldu eignina í byrjun árs og eiga nú ansi stórt en spennandi verkefni fyrir höndum. „Hey hver elskar ekki hús- renovation??? Formlegur afhendingardagur var í dag! Við Arnar festum kaup á 100 ára gömlu timburhúsi í Vesturbænum. Húsið líkist æskuheimili mínu á Vesturgötunni góðu. Brakandi gólf og góður andi. Jóhanna, sú sem við keyptum af, hefur búið þarna allt sitt líf og var glöð að sjá þrjá krakkaorma hlaupa um í stofunni áðan. Verkefnin eru ca. 3638378 en sem betur fer er Arnar með orku á við Gullfoss og er þar af leiðandi búinn að rífa veggi, loft og golf. Ég fæ nett kvíðakast við tilhugsunina um verkefnið sem bíður okkar. Ég hljóp út úr húsinu um daginn og hélt fyrir eyrun (veit ekki afhverju fyrir eyrun samt?) vegna áhyggja.En þetta fer allt vel! Three little birds verður mantran min næstu daga og spilað á stanslausu repeat-i,“ skrifar Sigga Soffía og deilir mynd af þeim hjónum á Instagram fyrir framan húsið. View this post on Instagram A post shared by Sigríður Soffía Hafliðadóttir (@siggasoffia)
Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Sigurjón minnist David Lynch: Prívat maður sem þoldi ekki neikvæðni og vildi hjálpa Íslendingum eftir hrunið Bíó og sjónvarp Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Sigurjón minnist David Lynch: Prívat maður sem þoldi ekki neikvæðni og vildi hjálpa Íslendingum eftir hrunið Bíó og sjónvarp
Sigurjón minnist David Lynch: Prívat maður sem þoldi ekki neikvæðni og vildi hjálpa Íslendingum eftir hrunið Bíó og sjónvarp