Embiid með 24 stig í endurkomunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. apríl 2024 08:01 Joel EMbiid er að ná fyrri styrk fyrir úrslitakeppnina. Tim Nwachukwu/Getty Images Joel Embiid skoraði 24 stig fyrir Philadelphia 76ers er liðið vann nauman fjögurra stiga sigur gegn Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Embiid meiddist á hné í 119-107 tapi 76ers gegn Golden State Warriors í lok janúar á þessu ári og var þetta því hans fyrsti leikur í deildinni í rúma tvo mánuði. Kamerúninn sýndi úr hverju hann er gerður í leik næturinnar og skoraði 24 stig fyrir lið sitt á þeim tæplega hálftíma sem hann spilaði. Eins og lokatölurnar gefa til kynna var leikurinn jafn og spennandi frá upphafi til enda, en liðin skiptust alls tólf sinnum á því að hafa forystuna. Gestirnir frá Oklahoma náðu mest þrettán stiga forskoti, en að lokum höfðu heimamenn í Philadelphia 76ers betur, 109-105. 🏀 TUESDAY'S FINAL SCORES 🏀Joel Embiid scores 24 in his return to the lineup as the @sixers top the West-leading Thunder!Kelly Oubre Jr.: 25 PTS, 5 3PM, 6 REBTobias Harris: 18 PTS, 5 3PM, 6 REB, 4 ASTChet Holmgren: 22 PTS, 3 3PM, 7 REB pic.twitter.com/ayKyS5yKkv— NBA (@NBA) April 3, 2024 Úrslit næturinnar Milwaukee Bucks 113-117 Washington Wizards Los Angeles Lakers 128-111 Toronto Raptors New York Knicks 99-109 Miami Heat Oklahoma City Thunder 105-109 Philadelphia 76ers Houston Rockets 106-113 Minnesota Timberwolves Celveland Cavaliers 129-113 Utah Jazz San Antonio Spurs 105-110 Denver Nuggets Los Angeles Clippers 95-109 Sacramento Kings Dallas Mavericks 100-104 Golden State Warriors NBA Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira
Embiid meiddist á hné í 119-107 tapi 76ers gegn Golden State Warriors í lok janúar á þessu ári og var þetta því hans fyrsti leikur í deildinni í rúma tvo mánuði. Kamerúninn sýndi úr hverju hann er gerður í leik næturinnar og skoraði 24 stig fyrir lið sitt á þeim tæplega hálftíma sem hann spilaði. Eins og lokatölurnar gefa til kynna var leikurinn jafn og spennandi frá upphafi til enda, en liðin skiptust alls tólf sinnum á því að hafa forystuna. Gestirnir frá Oklahoma náðu mest þrettán stiga forskoti, en að lokum höfðu heimamenn í Philadelphia 76ers betur, 109-105. 🏀 TUESDAY'S FINAL SCORES 🏀Joel Embiid scores 24 in his return to the lineup as the @sixers top the West-leading Thunder!Kelly Oubre Jr.: 25 PTS, 5 3PM, 6 REBTobias Harris: 18 PTS, 5 3PM, 6 REB, 4 ASTChet Holmgren: 22 PTS, 3 3PM, 7 REB pic.twitter.com/ayKyS5yKkv— NBA (@NBA) April 3, 2024 Úrslit næturinnar Milwaukee Bucks 113-117 Washington Wizards Los Angeles Lakers 128-111 Toronto Raptors New York Knicks 99-109 Miami Heat Oklahoma City Thunder 105-109 Philadelphia 76ers Houston Rockets 106-113 Minnesota Timberwolves Celveland Cavaliers 129-113 Utah Jazz San Antonio Spurs 105-110 Denver Nuggets Los Angeles Clippers 95-109 Sacramento Kings Dallas Mavericks 100-104 Golden State Warriors
Milwaukee Bucks 113-117 Washington Wizards Los Angeles Lakers 128-111 Toronto Raptors New York Knicks 99-109 Miami Heat Oklahoma City Thunder 105-109 Philadelphia 76ers Houston Rockets 106-113 Minnesota Timberwolves Celveland Cavaliers 129-113 Utah Jazz San Antonio Spurs 105-110 Denver Nuggets Los Angeles Clippers 95-109 Sacramento Kings Dallas Mavericks 100-104 Golden State Warriors
NBA Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira