Stóðu og klöppuðu fyrir James eftir afrek sem aðeins Jordan hafði náð Sindri Sverrisson skrifar 1. apríl 2024 12:00 LeBron James var vel fagnað í New York í gær og þakkaði fyrir sig. AP Photo/John Munson LeBron James setti niður níu þriggja stiga skot fyrir Los Angeles Lakers og var hylltur af heimafólki í New York í gærkvöld, eftir 116-104 sigur Lakers á Brooklyn Nets í NBA-deildinni. James skoraði alls 40 stig í leiknum og er aðeins annar körfuboltamaðurinn í sögunni til að skora 40 stig í meira en einum NBA-leik, eftir að hafa orðið 39 ára. Hinn er Michael Jordan sem lék til fertugs og náði þremur 40 stiga leikjum eftir að hafa náð 39 ára aldri. Standing ovation for LeBron James from the Brooklyn crowd. He checks out with 40 points on 13-for-17 shooting, 7 assists and 5 rebounds. He tied a career high in 3-pointers, going 9-for-10 from deep. pic.twitter.com/WeKY73OY0o— Dave McMenamin (@mcten) April 1, 2024 „Í hvert skipti sem maður er tengdur við þá allra bestu þá er það býsna svalt,“ sagði James eftir sigurinn í nótt. Eftir sigurinn eru Lakers í 9. sæti vesturdeildarinnar og á leið í umspil um sæti í úrslitakeppninni, þegar liðið á sjö leiki eftir, en Nets eru í 11. sæti austurdeildarinnar. D‘Angelo Russell skoraði 18 stig fyrir Lakers og rauf þar með 10.000 stiga múrinn á sínum ferli. Úrslitakeppnin liti svona út ef deildakeppninni væri lokið, en enn eru tvær vikur eftir.NBA.com Af öðrum úrslitum má nefna að Oklahoma City Thunder tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn síðan árið 2020, með því að vinna New York Knicks 113-112. Shai Gilgeous-Alexander skoraði sigurkörfuna þegar 2,6 sekúndurd voru eftir. Meistarar Denver Nuggets tryggðu sig einnig endanlega inn í úrslitakeppnina með því að vinna Cleveland Cavaliers, 130-101. Nikola Jokic náði þrennu í 23. sinn á tímabilinu en hann skoraði 26 stig, tók 18 fráköst og gaf 16 stoðsendingar. Dallas Mavericks hafa svo unnið sjö leiki í röð en Luka Doncic skoraði 47 stig fyrir þá í gærkvöld, í 125-107 sigri á Houston Rockets, sem höfðu unnið 11 leiki í röð. Doncic tók 12 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
James skoraði alls 40 stig í leiknum og er aðeins annar körfuboltamaðurinn í sögunni til að skora 40 stig í meira en einum NBA-leik, eftir að hafa orðið 39 ára. Hinn er Michael Jordan sem lék til fertugs og náði þremur 40 stiga leikjum eftir að hafa náð 39 ára aldri. Standing ovation for LeBron James from the Brooklyn crowd. He checks out with 40 points on 13-for-17 shooting, 7 assists and 5 rebounds. He tied a career high in 3-pointers, going 9-for-10 from deep. pic.twitter.com/WeKY73OY0o— Dave McMenamin (@mcten) April 1, 2024 „Í hvert skipti sem maður er tengdur við þá allra bestu þá er það býsna svalt,“ sagði James eftir sigurinn í nótt. Eftir sigurinn eru Lakers í 9. sæti vesturdeildarinnar og á leið í umspil um sæti í úrslitakeppninni, þegar liðið á sjö leiki eftir, en Nets eru í 11. sæti austurdeildarinnar. D‘Angelo Russell skoraði 18 stig fyrir Lakers og rauf þar með 10.000 stiga múrinn á sínum ferli. Úrslitakeppnin liti svona út ef deildakeppninni væri lokið, en enn eru tvær vikur eftir.NBA.com Af öðrum úrslitum má nefna að Oklahoma City Thunder tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn síðan árið 2020, með því að vinna New York Knicks 113-112. Shai Gilgeous-Alexander skoraði sigurkörfuna þegar 2,6 sekúndurd voru eftir. Meistarar Denver Nuggets tryggðu sig einnig endanlega inn í úrslitakeppnina með því að vinna Cleveland Cavaliers, 130-101. Nikola Jokic náði þrennu í 23. sinn á tímabilinu en hann skoraði 26 stig, tók 18 fráköst og gaf 16 stoðsendingar. Dallas Mavericks hafa svo unnið sjö leiki í röð en Luka Doncic skoraði 47 stig fyrir þá í gærkvöld, í 125-107 sigri á Houston Rockets, sem höfðu unnið 11 leiki í röð. Doncic tók 12 fráköst og gaf sjö stoðsendingar.
NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira