„Það hafa einhverjir verið erfiðari heldur en ég“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2024 11:00 Ómar Ingi Guðmundsson fær mjög krefjandi verkefni í sumar að halda HK liðinu í Bestu deildinni. Vísir/Hulda Margrét Baldur Sigurðsson heimsótti HK-inga í nýjasta þættinum af Lengsta undirbúningstímabil í heimi og ræddi Baldur þar meðal annars við þjálfara HK liðsins sem er Ómar Ingi Guðmundsson. Baldur forvitnaðist aðeins um sýn Ómars Inga á leikmannamál HK-liðsins en HK-liðið hefur lítið sem ekkert bætt við sig leikmönnum á meðan flest önnur lið deildarinnar hafa styrkt fyrir komandi tímabili í Bestu deild karla. „Þú ert svo mikill HK-ingur. Þú ert fæddur og uppalinn hérna. Ertu að banka nógu fast á dyrnar hjá stjórninni. Ertu að gera nóg til að fá leikmenn,“ spurði Baldur. „Ég skil þig algjörlega. Ég velti þessu fyrir mér sjálfur og hef átt þessi samtöl í kringum mig. Það er örugglega einhverjum sem finnst það og það hafa einhverjir verið erfiðari heldur en ég hérna,“ sagði Ómar Ingi „Ég er búinn að alast upp hérna og hef tekið þátt í öllu sem hefur verið í gangi hérna síðustu árin sama hvort það var sem yfirþjálfari, aðstoðarþjálfari eða núna sem meistaraflokksþjálfari,“ sagði Ómar. „Ég held alveg að það gæti litið þannig út en að sama skapi þá er stjórnin á félaginu þannig að það sé alveg saman hversu fast ég banka þá eru ákveðin gildi hérna sem varða skuldbindingar og kostnað. Menn eru ekki tilbúnir að víkja frá því,“ sagði Ómar. „Ég held að félagið hafi verið vel rekið og gert samninga sem það hefur staðið við. Félagið stóð mjög vel að leikmannahópnum í Covid til dæmis. Ég held að hérna fái allir sem fái greitt borgað fyrsta hvers mánaðar og aldrei verið neitt vesen því tengt,“ sagði Ómar. „Ég held að menn vilji hafa það þannig að það sé betra að þen leikmönnum sem eru í leikmannahópnum líði vel og viti að þeir geti treyst á félagið heldur en að bæta við einum leikmann sem þýðir að hálft liðið fari að fá borgað seint og illa,“ sagði Ómar. Klippa: Ómar: Betra en að hálft liðið fari að fá borgað seint og illa Besta deild karla Lengsta undirbúningstímabil í heimi HK Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sjá meira
Baldur forvitnaðist aðeins um sýn Ómars Inga á leikmannamál HK-liðsins en HK-liðið hefur lítið sem ekkert bætt við sig leikmönnum á meðan flest önnur lið deildarinnar hafa styrkt fyrir komandi tímabili í Bestu deild karla. „Þú ert svo mikill HK-ingur. Þú ert fæddur og uppalinn hérna. Ertu að banka nógu fast á dyrnar hjá stjórninni. Ertu að gera nóg til að fá leikmenn,“ spurði Baldur. „Ég skil þig algjörlega. Ég velti þessu fyrir mér sjálfur og hef átt þessi samtöl í kringum mig. Það er örugglega einhverjum sem finnst það og það hafa einhverjir verið erfiðari heldur en ég hérna,“ sagði Ómar Ingi „Ég er búinn að alast upp hérna og hef tekið þátt í öllu sem hefur verið í gangi hérna síðustu árin sama hvort það var sem yfirþjálfari, aðstoðarþjálfari eða núna sem meistaraflokksþjálfari,“ sagði Ómar. „Ég held alveg að það gæti litið þannig út en að sama skapi þá er stjórnin á félaginu þannig að það sé alveg saman hversu fast ég banka þá eru ákveðin gildi hérna sem varða skuldbindingar og kostnað. Menn eru ekki tilbúnir að víkja frá því,“ sagði Ómar. „Ég held að félagið hafi verið vel rekið og gert samninga sem það hefur staðið við. Félagið stóð mjög vel að leikmannahópnum í Covid til dæmis. Ég held að hérna fái allir sem fái greitt borgað fyrsta hvers mánaðar og aldrei verið neitt vesen því tengt,“ sagði Ómar. „Ég held að menn vilji hafa það þannig að það sé betra að þen leikmönnum sem eru í leikmannahópnum líði vel og viti að þeir geti treyst á félagið heldur en að bæta við einum leikmann sem þýðir að hálft liðið fari að fá borgað seint og illa,“ sagði Ómar. Klippa: Ómar: Betra en að hálft liðið fari að fá borgað seint og illa
Besta deild karla Lengsta undirbúningstímabil í heimi HK Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sjá meira