Kallaði dómarana og fjölskyldur þeirra tíkur Siggeir Ævarsson skrifar 29. mars 2024 21:46 Kelly Oubre Jr. er leikmaður 76ers Mike Mulholland/Getty Images Kelly Oubre Jr., leikmaður 76ers í NBA-deildinni, vandaði dómurunum í leik 76ers og Clippers aðfararnótt fimmtudags ekki kveðjunnar en hann kallaði hvern og einn þeirra tík og nokkra úr stjórfjölskyldum þeirra einnig. Leikurinn var æsispennandi en þegar 15 sekúndur voru eftir keyrði Kawhi Leonard, leikmaður Clippers, á körfuna og sótti körfu og villu á Oubre. Hann var augljóslega ósáttur með dóminn en þetta var þó aðeins upphitun fyrir það sem á eftir kom. Leonard kom Clippers einu stigi yfir og í næstu sókn keyrði Oubre á körfuna. Þar vildi hann fá villu en í staðinn var dæmt uppkast. Aftur náðu 76ers boltanum og aftur keyrði Oubre á körfuna og jú, þið giskuð á það, aftur var ekkert dæmt og sigurinn rann 76ers úr greipum. Nick Nurse, þjálfari 76ers, var algjörlega brjálaður í leikslok og lét dómarana heyra það ásamt Oubre og uppskáru þeir báðir 50.000 dollara sekt að launum. Orðin sem Oubre valdi hafa þó vakið töluverða athygli en hann gekk upp að hverjum dómara og sagði: „You a bitch!“ - eða „Þú ert tík!“ You a bitch. You a bitch. You a bitch. Kelly Oubre walked up to every ref pic.twitter.com/duGqwWYZc8— Kyle Pagan (@CBKylePagan) March 28, 2024 Til þess að setja punktinn svo yfir i-ið og koma skoðunum sína fyllilega á framfæri bætti hann svo við: „Ya mom’s a bitch. Your dad’s a bitch. Your grandma’s a bitch.“ - Eða á okkar ástkæra ylhýra: „Mamma þín er tík. Pabbi þinn er tík. Amma þín er tík.“ Oubre uppskar eins og áður sagði 50.000 dollara sekt fyrir dónaskapinn, sem samsvarar um sjö milljónum íslenskra króna. Oubre er þó með rúmar 400 milljónir í árslaun svo að mögulega fannst honum þessum peningum vel varið í ljósi aðstæðna. Körfubolti NBA Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Fleiri fréttir Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Sjá meira
Leikurinn var æsispennandi en þegar 15 sekúndur voru eftir keyrði Kawhi Leonard, leikmaður Clippers, á körfuna og sótti körfu og villu á Oubre. Hann var augljóslega ósáttur með dóminn en þetta var þó aðeins upphitun fyrir það sem á eftir kom. Leonard kom Clippers einu stigi yfir og í næstu sókn keyrði Oubre á körfuna. Þar vildi hann fá villu en í staðinn var dæmt uppkast. Aftur náðu 76ers boltanum og aftur keyrði Oubre á körfuna og jú, þið giskuð á það, aftur var ekkert dæmt og sigurinn rann 76ers úr greipum. Nick Nurse, þjálfari 76ers, var algjörlega brjálaður í leikslok og lét dómarana heyra það ásamt Oubre og uppskáru þeir báðir 50.000 dollara sekt að launum. Orðin sem Oubre valdi hafa þó vakið töluverða athygli en hann gekk upp að hverjum dómara og sagði: „You a bitch!“ - eða „Þú ert tík!“ You a bitch. You a bitch. You a bitch. Kelly Oubre walked up to every ref pic.twitter.com/duGqwWYZc8— Kyle Pagan (@CBKylePagan) March 28, 2024 Til þess að setja punktinn svo yfir i-ið og koma skoðunum sína fyllilega á framfæri bætti hann svo við: „Ya mom’s a bitch. Your dad’s a bitch. Your grandma’s a bitch.“ - Eða á okkar ástkæra ylhýra: „Mamma þín er tík. Pabbi þinn er tík. Amma þín er tík.“ Oubre uppskar eins og áður sagði 50.000 dollara sekt fyrir dónaskapinn, sem samsvarar um sjö milljónum íslenskra króna. Oubre er þó með rúmar 400 milljónir í árslaun svo að mögulega fannst honum þessum peningum vel varið í ljósi aðstæðna.
Körfubolti NBA Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Fleiri fréttir Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Sjá meira