Ólympíureikningur Frakka hækkar mikið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2024 11:30 Verðlaunapeningarnir sem verður keppt um á Ólympíuleikunum í París í sumar. Getty/Pascal Le Segretain Franskir skattborgarar þurfa að greiða enn hærri upphæð fyrir Ólympíuleikana í París en búist var við. Endurskoðandi franska ríkisins lét vita af þessu í gær. Ólympíureikningur Frakka gæti hækkað um allt að þrjú hundruð milljarða. Sumarólympíuleikarnir fara fram í París frá 26. júlí til 11. ágúst í sumar. Þetta verður í þriðja skiptið sem París heldur leikanna (einnig 1900 og 1924) en það er öld síðan þeir fóru þar fram síðast. The overall cost of @Paris2024 is estimated at 9 billion, up from the 6.6 billion that had been estimated in 2017 when the French capital was awarded the Summer Olympics#ParisOlympics https://t.co/NWTI6SyjwJ— Firstpost Sports (@FirstpostSports) March 26, 2024 „Við vitum ekki enn hvað Ólympíuleikarnir munu kosta mikið,“ sagði endurskoðandinn Pierre Moscovici. Danska ríkisútvarpið segir frá. „Reikningurinn verður á bilinu þrír til fjórir milljarðar evra,“ sagði Moscovici í viðtali á útvarpsstöðinni Inter Radio. Það þýðir að Ólympíuleikarnir í París munu kosta á bilinu 450 til 600 milljarða íslenskra króna. Fyrir aðeins einu ári síðan áttu þeir að kosta 450 milljarða en kostnaðurinn verður miklu hærri. Borgir hafa farið illa út úr því að halda leikana eins og Montreal í Kanada (1976) og Ríó í Brasilíu (2016) geta borið vott um en báðar borgir fóru næstum því á hausinn við að halda sumarólympíuleikanna. How much does it actually cost a country to host the Olympics? pic.twitter.com/K08MH1eIgM— Business Insider (@BusinessInsider) March 24, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Sport Fleiri fréttir Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Sjá meira
Endurskoðandi franska ríkisins lét vita af þessu í gær. Ólympíureikningur Frakka gæti hækkað um allt að þrjú hundruð milljarða. Sumarólympíuleikarnir fara fram í París frá 26. júlí til 11. ágúst í sumar. Þetta verður í þriðja skiptið sem París heldur leikanna (einnig 1900 og 1924) en það er öld síðan þeir fóru þar fram síðast. The overall cost of @Paris2024 is estimated at 9 billion, up from the 6.6 billion that had been estimated in 2017 when the French capital was awarded the Summer Olympics#ParisOlympics https://t.co/NWTI6SyjwJ— Firstpost Sports (@FirstpostSports) March 26, 2024 „Við vitum ekki enn hvað Ólympíuleikarnir munu kosta mikið,“ sagði endurskoðandinn Pierre Moscovici. Danska ríkisútvarpið segir frá. „Reikningurinn verður á bilinu þrír til fjórir milljarðar evra,“ sagði Moscovici í viðtali á útvarpsstöðinni Inter Radio. Það þýðir að Ólympíuleikarnir í París munu kosta á bilinu 450 til 600 milljarða íslenskra króna. Fyrir aðeins einu ári síðan áttu þeir að kosta 450 milljarða en kostnaðurinn verður miklu hærri. Borgir hafa farið illa út úr því að halda leikana eins og Montreal í Kanada (1976) og Ríó í Brasilíu (2016) geta borið vott um en báðar borgir fóru næstum því á hausinn við að halda sumarólympíuleikanna. How much does it actually cost a country to host the Olympics? pic.twitter.com/K08MH1eIgM— Business Insider (@BusinessInsider) March 24, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Sport Fleiri fréttir Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Sjá meira