Rugluðust á Heimi Hallgríms og Guðmundi Hreiðars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2024 09:30 Heimir Hallgrímsson og Guðmundur Hreiðarsson sjást hér með öllu þjálfarateymi Jamaíka þegar þjóðsöngur er spilaður fyrir landsleik. AP/Julio Cortez Heimir Hallgrímsson hefur vakið athygli fyrir að gera flotta hluti með landslið Jamaíka en það getur greinilega verið stundum erfitt að þekkja Íslendingana hjá jamaíska landsliðinu í sundur. Men in Blazers er vinsæll bandarískur fótboltaþáttur sem á nú sitt heimili á samfélagsmiðlum. Roger Bennett og félagar fylgjast vel með bandaríska landsliðinu og mótunum sem liðið tekur þátt í. Bandaríska landsliðið vann Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku eftir að hafa sloppið heldur betur með skrekkinn í undanúrslitaleik á móti vængbrotnu liði Jamaíka. Heimir setti leikinn vel upp fyrir landslið Jamaíka og hefur fengið hrós fyrir skipulag og taktík jamaíska landsliðsins. Þar á meðal frá Roger Bennett og félögum. Men in Blazers fólkið þekkir þó ekki alveg muninn á íslensku þjálfurum Jamaíka. Heimir er með Guðmund Hreiðarsson með sér sem markmannsþjálfara. Í hrósfærslu eftir frammistöðu Jamaíka á mótinu þá birti Men in Blazers mynd af leikmönnum fagna ásamt því að birta mynd af íslenska þjálfaranum fagna með krepptan hnefa. Málið var bara að myndin átti að vera af Heimi en var það alls ekki. Men in Blazers áttuðu sig ekki á því að þeir birtu mynd af Guðmundi Hreiðarssyni þegar þeir voru að hrósa Heimi eins og sjá má hér fyrir neðan. LET'S GIVE THE REGGAE BOYZ SOME LOVE. Missing multiple starters, the next men up stood up. A disciplined performance carrying out Heimir Hallgrimsson's tactical plan to a tee.Jamaica's collective steel almost delivered a famous win, certainly delivered a sobering fright. pic.twitter.com/cS4xDCwfZ3— Men in Blazers (@MenInBlazers) March 22, 2024 Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sjá meira
Men in Blazers er vinsæll bandarískur fótboltaþáttur sem á nú sitt heimili á samfélagsmiðlum. Roger Bennett og félagar fylgjast vel með bandaríska landsliðinu og mótunum sem liðið tekur þátt í. Bandaríska landsliðið vann Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku eftir að hafa sloppið heldur betur með skrekkinn í undanúrslitaleik á móti vængbrotnu liði Jamaíka. Heimir setti leikinn vel upp fyrir landslið Jamaíka og hefur fengið hrós fyrir skipulag og taktík jamaíska landsliðsins. Þar á meðal frá Roger Bennett og félögum. Men in Blazers fólkið þekkir þó ekki alveg muninn á íslensku þjálfurum Jamaíka. Heimir er með Guðmund Hreiðarsson með sér sem markmannsþjálfara. Í hrósfærslu eftir frammistöðu Jamaíka á mótinu þá birti Men in Blazers mynd af leikmönnum fagna ásamt því að birta mynd af íslenska þjálfaranum fagna með krepptan hnefa. Málið var bara að myndin átti að vera af Heimi en var það alls ekki. Men in Blazers áttuðu sig ekki á því að þeir birtu mynd af Guðmundi Hreiðarssyni þegar þeir voru að hrósa Heimi eins og sjá má hér fyrir neðan. LET'S GIVE THE REGGAE BOYZ SOME LOVE. Missing multiple starters, the next men up stood up. A disciplined performance carrying out Heimir Hallgrimsson's tactical plan to a tee.Jamaica's collective steel almost delivered a famous win, certainly delivered a sobering fright. pic.twitter.com/cS4xDCwfZ3— Men in Blazers (@MenInBlazers) March 22, 2024
Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sjá meira