James Harden var bara að reyna að hafa gaman Siggeir Ævarsson skrifar 24. mars 2024 23:01 Gengi LA Clippers hefur verið upp og ofan í vetur vísir/Getty Eitt undarlegasta atvik tímabilsins í NBA-deildinni átti sér stað í leik LA Clippers og Portland Trail Blazers aðfararnótt síðasta miðvikudags þegar James Harden virtist reyna að verja skot liðsfélaga síns. Atvikið átti sér stað undir lok þriðja leikhluta í stöðunni 81-60, Clippers í vil. Harden fann Kawhi Leonard galopinn í horninu en hljóp svo sjálfur í áttina að honum til þess að trufla skotið. Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því með orðum hvað þetta var undarleg sena, sjón er sögu ríkari. I m not kidding when I tell you James Harden contesting HIS OWN TEAMMATES SHOT is funniest thing I ve ever seen happen on a basketball court pic.twitter.com/HINDl01Ivi— Oluwajomiloju (@JomiAdeniran) March 21, 2024 Harden hefur á ferli sínu fengið vænan skammt af gagnrýni fyrir að leggja sig ekki fram í vörn sem gerir þessa senu enn undarlegri. Einhverjir bentu þó á að Leonard væri betri skytta úr skotfærum þar sem varnarmenn væru nálægt heldur en úr opnum og mögulega væri Harden einfaldlega kominn djúpt í tölfræðipælingar. Skýringin var þó töluvert einfaldari. Harden var bara að reyna að hafa gaman og létta lund liðsfélaga sinna svo þeir gætu hlegið saman. Það má sannarlega færa rök fyrir því að það hafi tekist. James Harden said he was trying to lighten the mood and get the Clippers out of the fog they ve been in lately when asked about how he closed out on a Kawhi 3-point attempt when they were up by 21. pic.twitter.com/Y9XOBeXRos— Ohm Youngmisuk (@NotoriousOHM) March 21, 2024 Körfubolti NBA Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira
Atvikið átti sér stað undir lok þriðja leikhluta í stöðunni 81-60, Clippers í vil. Harden fann Kawhi Leonard galopinn í horninu en hljóp svo sjálfur í áttina að honum til þess að trufla skotið. Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því með orðum hvað þetta var undarleg sena, sjón er sögu ríkari. I m not kidding when I tell you James Harden contesting HIS OWN TEAMMATES SHOT is funniest thing I ve ever seen happen on a basketball court pic.twitter.com/HINDl01Ivi— Oluwajomiloju (@JomiAdeniran) March 21, 2024 Harden hefur á ferli sínu fengið vænan skammt af gagnrýni fyrir að leggja sig ekki fram í vörn sem gerir þessa senu enn undarlegri. Einhverjir bentu þó á að Leonard væri betri skytta úr skotfærum þar sem varnarmenn væru nálægt heldur en úr opnum og mögulega væri Harden einfaldlega kominn djúpt í tölfræðipælingar. Skýringin var þó töluvert einfaldari. Harden var bara að reyna að hafa gaman og létta lund liðsfélaga sinna svo þeir gætu hlegið saman. Það má sannarlega færa rök fyrir því að það hafi tekist. James Harden said he was trying to lighten the mood and get the Clippers out of the fog they ve been in lately when asked about how he closed out on a Kawhi 3-point attempt when they were up by 21. pic.twitter.com/Y9XOBeXRos— Ohm Youngmisuk (@NotoriousOHM) March 21, 2024
Körfubolti NBA Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira