Hlustendaverðlaunin 2024: Þegar Sveppi og Ásgeir Orri mættu óvænt á sviðið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. mars 2024 14:01 Þarna voru þeir loksins komnir aftur saman, Auddi og Sveppi. Vísir/Anton Brink Allt ætlaði um koll að keyra á Hlustendaverðlaunum 2024 þegar óvæntir leynigestir mættu á sviðið með þeim Audda og Steinda. Þar tóku þeir mörg af sínum þekktustu lögum, lögum sem landsmenn hafa skemmt sér við um árabil. „Ég var að segja þér stórar fréttir hérna áðan, ég hef unnið Hlustendaverðlaun áður, það var 2011. Ég held ég hafi unnið þau fyrir lag ársins,“ sagði Steindi rétt áður en hann tók eitt af sínum þekktustu lögum, Djamm í kvöld. Síðar átti Ásgeir Orri Ásgeirsson eftir að koma öllum á óvart þegar hann mætti til að taka Geðveikt fínn gaur með grínistanum. „Ég man eftir mínum fyrstu Hlustendaverðlaunum, þá var ég fenginn upp á svið af því að ég var að koma í 70 mínútur. Það átti að kynna mig inn og kynna mig inn með látum. Talandi um 70 mínútur. Djöfull sakna ég 70 mínútna,“ sagði Auddi við mikil fagnaðarlæti áður en Sveppi krull mætti óvænt upp á sviðið. Tvíeykið þeir Auddi og Steindi opnuðu Hlustendaverðlaunin í ár með pompi og prakt: Horfa má á fleiri uppákomur og atriði af Hlustendaverðlaununum á sjónvarpsvef Vísis. Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Hlustendaverðlaunin 2024: Laufey, Patrik og Iceguys unnu tvöfalt Hlustendaverðlaunin 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói í kvöld. Stórstjarnan Laufey hlaut verðlaun sem söngkona ársins og fyrir plötu ársins, Bewitched. Patrik Atlason var valinn nýliði ársins og hlaut verðlaun fyrir lag ársins. Drengjasveitin Iceguys voru útnefndir flytjendur ársins og myndband þeirra við lagið Krumla var valið myndband ársins. 21. mars 2024 23:26 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
„Ég var að segja þér stórar fréttir hérna áðan, ég hef unnið Hlustendaverðlaun áður, það var 2011. Ég held ég hafi unnið þau fyrir lag ársins,“ sagði Steindi rétt áður en hann tók eitt af sínum þekktustu lögum, Djamm í kvöld. Síðar átti Ásgeir Orri Ásgeirsson eftir að koma öllum á óvart þegar hann mætti til að taka Geðveikt fínn gaur með grínistanum. „Ég man eftir mínum fyrstu Hlustendaverðlaunum, þá var ég fenginn upp á svið af því að ég var að koma í 70 mínútur. Það átti að kynna mig inn og kynna mig inn með látum. Talandi um 70 mínútur. Djöfull sakna ég 70 mínútna,“ sagði Auddi við mikil fagnaðarlæti áður en Sveppi krull mætti óvænt upp á sviðið. Tvíeykið þeir Auddi og Steindi opnuðu Hlustendaverðlaunin í ár með pompi og prakt: Horfa má á fleiri uppákomur og atriði af Hlustendaverðlaununum á sjónvarpsvef Vísis.
Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Hlustendaverðlaunin 2024: Laufey, Patrik og Iceguys unnu tvöfalt Hlustendaverðlaunin 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói í kvöld. Stórstjarnan Laufey hlaut verðlaun sem söngkona ársins og fyrir plötu ársins, Bewitched. Patrik Atlason var valinn nýliði ársins og hlaut verðlaun fyrir lag ársins. Drengjasveitin Iceguys voru útnefndir flytjendur ársins og myndband þeirra við lagið Krumla var valið myndband ársins. 21. mars 2024 23:26 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2024: Laufey, Patrik og Iceguys unnu tvöfalt Hlustendaverðlaunin 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói í kvöld. Stórstjarnan Laufey hlaut verðlaun sem söngkona ársins og fyrir plötu ársins, Bewitched. Patrik Atlason var valinn nýliði ársins og hlaut verðlaun fyrir lag ársins. Drengjasveitin Iceguys voru útnefndir flytjendur ársins og myndband þeirra við lagið Krumla var valið myndband ársins. 21. mars 2024 23:26