Hlustendaverðlaunin 2024: Barnakór tók undir með XXX Rottweiler Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. mars 2024 14:01 Vart mátti sjá hvor var í meira stuði á sviðinu, krakkarnir eða rappararnir. Vísir/Anton Brink Félagarnir í þekktustu og gamalgrónustu rapphljómsveit landsins XXX Rottweiler mættu, sáu og sigruðu á Hlustendaverðlaunum 2024 sem fram fóru í Gamla bíó á fimmtudagskvöld. Óvæntir gestir frá Drengjakór Reykjavíkur og Kársneskórnum slógu í gegn á sviðinu með hljómsveitinni. Atriðið má horfa á hér fyrir neðan. Þar tók sveitin slagarann Allir eru að fá sér, eitt þekktasta partýlag landsins sem Raggi Bjarna tók með sveitinni á sínum tíma. Lagið sló í gegn á sínum tíma og því ætlaði allt um koll að keyra í salnum þegar sveitin tók lagið. Nokkuð óhætt er að fullyrða að viðlagið hafi aldrei verið eins öflugt og nú þökk sé barnakórnum á sviðinu. Krakkarnir voru í bullandi stuði og tóku vel undir með þeim Bent, Erpi og Lúlla. Horfa má á öll lögin sem XXX Rottweiler tók hér fyrir neðan: Horfa má á fleiri uppákomur og atriði af Hlustendaverðlaununum á sjónvarpsvef Vísis. Hlustendaverðlaunin Tónlist Kórar Krakkar Tengdar fréttir Hlustendaverðlaunin 2024: Laufey, Patrik og Iceguys unnu tvöfalt Hlustendaverðlaunin 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói í kvöld. Stórstjarnan Laufey hlaut verðlaun sem söngkona ársins og fyrir plötu ársins, Bewitched. Patrik Atlason var valinn nýliði ársins og hlaut verðlaun fyrir lag ársins. Drengjasveitin Iceguys voru útnefndir flytjendur ársins og myndband þeirra við lagið Krumla var valið myndband ársins. 21. mars 2024 23:26 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Atriðið má horfa á hér fyrir neðan. Þar tók sveitin slagarann Allir eru að fá sér, eitt þekktasta partýlag landsins sem Raggi Bjarna tók með sveitinni á sínum tíma. Lagið sló í gegn á sínum tíma og því ætlaði allt um koll að keyra í salnum þegar sveitin tók lagið. Nokkuð óhætt er að fullyrða að viðlagið hafi aldrei verið eins öflugt og nú þökk sé barnakórnum á sviðinu. Krakkarnir voru í bullandi stuði og tóku vel undir með þeim Bent, Erpi og Lúlla. Horfa má á öll lögin sem XXX Rottweiler tók hér fyrir neðan: Horfa má á fleiri uppákomur og atriði af Hlustendaverðlaununum á sjónvarpsvef Vísis.
Hlustendaverðlaunin Tónlist Kórar Krakkar Tengdar fréttir Hlustendaverðlaunin 2024: Laufey, Patrik og Iceguys unnu tvöfalt Hlustendaverðlaunin 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói í kvöld. Stórstjarnan Laufey hlaut verðlaun sem söngkona ársins og fyrir plötu ársins, Bewitched. Patrik Atlason var valinn nýliði ársins og hlaut verðlaun fyrir lag ársins. Drengjasveitin Iceguys voru útnefndir flytjendur ársins og myndband þeirra við lagið Krumla var valið myndband ársins. 21. mars 2024 23:26 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2024: Laufey, Patrik og Iceguys unnu tvöfalt Hlustendaverðlaunin 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói í kvöld. Stórstjarnan Laufey hlaut verðlaun sem söngkona ársins og fyrir plötu ársins, Bewitched. Patrik Atlason var valinn nýliði ársins og hlaut verðlaun fyrir lag ársins. Drengjasveitin Iceguys voru útnefndir flytjendur ársins og myndband þeirra við lagið Krumla var valið myndband ársins. 21. mars 2024 23:26