Rekinn vegna sambands við leikmann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2024 10:38 Matt Lampson þegar hann var leikmaður Los Angeles Galaxy í MLS-deildinni. Getty/Rich von Biberstein Matt Lampson, markmannsþjálfari bandaríska kvennafótboltaliðsins Houston Dash, hefur verið rekinn úr starfi. Eftir innanhússrannsókn kom í ljós að Lampson hafi verið í sambandi með leikmanni liðsins og þar með brotið starfsreglur félagsins. The Houston Dash have reportedly fired assistant coach Matt Lampson for an alleged relationship with a player https://t.co/a0ILRsObl8— Sports Illustrated (@SInow) March 21, 2024 Lampson má heldur ekki starfa í NWSL-deildinni út 2024 tímabilið en það kemur til vegna brota sinna en einnig vegna þess að hann sýndi ekki fulla samvinnuþýði við rannsóknina. Lampson hafði verið sendur í leyfi á meðan sjálfstæð rannsókn fór fram en hún komst að því að þjálfarinn hafi í raun verið í tygjum við leikmann. ESPN segir að Lampson hafi verið sendur í leyfi í janúar en var síðan rekinn á mánudaginn. Houston Dash fire goalie coach Matt Lampson for crossing boundaries with player https://t.co/XtLnLKXLyO pic.twitter.com/Tv8cxbezol— New York Post (@nypost) March 21, 2024 NWSL deildin hefur hart á þessum málum eftir að rannsóknir sýndu fram á áralanga misnotkun leikmanna í deildinni. Paul Riley, sem þjálfaði mörg lið í deildinni, var rekinn árið 2021 eftir að fyrrum leikmenn hans höfðu sakað hann um kynferðisáreiti og valdníðslu. Fleiri slíkar ásakanir á hendur öðrum þjálfurum, allt frá kynferðisáreiti til misbeiting valds, varð á endanum til þess að Riley og þrír aðrir þjálfarar voru settir í lífstíðarbann frá deildinni. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
Eftir innanhússrannsókn kom í ljós að Lampson hafi verið í sambandi með leikmanni liðsins og þar með brotið starfsreglur félagsins. The Houston Dash have reportedly fired assistant coach Matt Lampson for an alleged relationship with a player https://t.co/a0ILRsObl8— Sports Illustrated (@SInow) March 21, 2024 Lampson má heldur ekki starfa í NWSL-deildinni út 2024 tímabilið en það kemur til vegna brota sinna en einnig vegna þess að hann sýndi ekki fulla samvinnuþýði við rannsóknina. Lampson hafði verið sendur í leyfi á meðan sjálfstæð rannsókn fór fram en hún komst að því að þjálfarinn hafi í raun verið í tygjum við leikmann. ESPN segir að Lampson hafi verið sendur í leyfi í janúar en var síðan rekinn á mánudaginn. Houston Dash fire goalie coach Matt Lampson for crossing boundaries with player https://t.co/XtLnLKXLyO pic.twitter.com/Tv8cxbezol— New York Post (@nypost) March 21, 2024 NWSL deildin hefur hart á þessum málum eftir að rannsóknir sýndu fram á áralanga misnotkun leikmanna í deildinni. Paul Riley, sem þjálfaði mörg lið í deildinni, var rekinn árið 2021 eftir að fyrrum leikmenn hans höfðu sakað hann um kynferðisáreiti og valdníðslu. Fleiri slíkar ásakanir á hendur öðrum þjálfurum, allt frá kynferðisáreiti til misbeiting valds, varð á endanum til þess að Riley og þrír aðrir þjálfarar voru settir í lífstíðarbann frá deildinni.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira