Daði Freyr og Laufey spila á Lollapalooza Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 19. mars 2024 22:21 Hátíðin fer fram fyrstu fjóra dagana í ágúst. Hulda Margrét/Vilhelm Tveir Íslendingar munu koma fram á Lollapalooza tónlistarhátíðinni í Chicago-borg í Bandaríkjunum í sumar, Daði Freyr og Laufey. Hátíðin fer fram ár hvert í borginni í kring um mánaðamót júlí og ágúst. Ætla má að um 400 þúsund manns sæki hátíðina. Meðal stærstu tónlistarmannanna sem koma fram þetta árið eru SZA, Tyler, The Creator, Blink-182, Hozier og Skrillex. Ísland er í ár með tvo fulltrúa á hátíðinni en það eru eins og áður segir Daði Freyr og Laufey. Laufey mun koma fram ásamt strengjahljómsveitinni Chicago Philharmonic. „Já, ég ætla svo sannarlega að taka sinfóníuhljómsveit með mér á Lollapalooza sviðið,“ skrifar Laufey í Instagram sögu sína í dag. Hér að neðan má sjá hvaða tónlistarmenn munu stíga á svið. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Daði Freyr segist í samfélagsmiðlafærslu ekki geta beðið eftir að spila á hátíðinni. „Svo kúl að sjá nafnið mitt við hliðina á öllum þessum frábæru atriðum!“ skrifar hann. Tónlist Laufey Lín Bandaríkin Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Fleiri fréttir „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Sjá meira
Hátíðin fer fram ár hvert í borginni í kring um mánaðamót júlí og ágúst. Ætla má að um 400 þúsund manns sæki hátíðina. Meðal stærstu tónlistarmannanna sem koma fram þetta árið eru SZA, Tyler, The Creator, Blink-182, Hozier og Skrillex. Ísland er í ár með tvo fulltrúa á hátíðinni en það eru eins og áður segir Daði Freyr og Laufey. Laufey mun koma fram ásamt strengjahljómsveitinni Chicago Philharmonic. „Já, ég ætla svo sannarlega að taka sinfóníuhljómsveit með mér á Lollapalooza sviðið,“ skrifar Laufey í Instagram sögu sína í dag. Hér að neðan má sjá hvaða tónlistarmenn munu stíga á svið. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Daði Freyr segist í samfélagsmiðlafærslu ekki geta beðið eftir að spila á hátíðinni. „Svo kúl að sjá nafnið mitt við hliðina á öllum þessum frábæru atriðum!“ skrifar hann.
Tónlist Laufey Lín Bandaríkin Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Fleiri fréttir „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Sjá meira