Tróð svo svakalega að puttinn fór úr lið og hann sjálfur fékk gæsahúð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2024 12:02 Anthony Edwards átti mögulega troðslu ársins í sigri Minnesota Timberwolves í nótt. Getty/Alex Goodlett Það var um fátt annað talað eftir NBA-nóttina en rosalega kraftatroðslu Anthony Edwards. Hann tróð svo svakalega yfir John Collins hjá Utah Jazz að þeir meiddust báðir. Edwards er mikill skemmtikraftur inn á vellinum og ekki er hann síður skemmtilegur utan hans. Hann lék á alls oddi eftir leikinn sem Minnesota Timberwolves vann. Troðslan leit dagsins ljós í þriðja leikhluta en Edwards var í miklu stuði í seinni hálfleiknum þar sem hann skoraði 25 af 32 stigum sínum. ANTHONY EDWARDS ELEVATES FOR THE EMPHATIC POSTER Timberwolves-Jazz | Live on the NBA App https://t.co/giqnSGLWqt pic.twitter.com/CcSJsLs2sk— NBA (@NBA) March 19, 2024 „Ég hélt að ég myndi klikka af því að ég var svo langt frá körfunni en guð kom mér til aðstoðar og ég náði í körfuna,“ sagði Anthony Edwards. Hann talaði um aðdáun sína á Vince Carter eftir leikinn. „Ég fæ gæsahúð að hugsa um þetta því ég ætlaði mér alltaf að troða yfir einhvern svona,“ sagði Edwards. Collins og Edwards meiddist báðir. Putti á Edwards fór úr lið eftir að hann lenti á kinnbeini Collins. Edwards hljóp inn í klefa lét teipa fingurinn og kom síðan aftur inn í leikinn. Collins spilaði ekki meira í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá Edwards horfa aftur á körfuna í viðtali eftir leikinn. Not even Anthony Edwards can believe what he did to John Collins tonight pic.twitter.com/RXgjEofYMB— Barstool Sports (@barstoolsports) March 19, 2024 NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
Edwards er mikill skemmtikraftur inn á vellinum og ekki er hann síður skemmtilegur utan hans. Hann lék á alls oddi eftir leikinn sem Minnesota Timberwolves vann. Troðslan leit dagsins ljós í þriðja leikhluta en Edwards var í miklu stuði í seinni hálfleiknum þar sem hann skoraði 25 af 32 stigum sínum. ANTHONY EDWARDS ELEVATES FOR THE EMPHATIC POSTER Timberwolves-Jazz | Live on the NBA App https://t.co/giqnSGLWqt pic.twitter.com/CcSJsLs2sk— NBA (@NBA) March 19, 2024 „Ég hélt að ég myndi klikka af því að ég var svo langt frá körfunni en guð kom mér til aðstoðar og ég náði í körfuna,“ sagði Anthony Edwards. Hann talaði um aðdáun sína á Vince Carter eftir leikinn. „Ég fæ gæsahúð að hugsa um þetta því ég ætlaði mér alltaf að troða yfir einhvern svona,“ sagði Edwards. Collins og Edwards meiddist báðir. Putti á Edwards fór úr lið eftir að hann lenti á kinnbeini Collins. Edwards hljóp inn í klefa lét teipa fingurinn og kom síðan aftur inn í leikinn. Collins spilaði ekki meira í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá Edwards horfa aftur á körfuna í viðtali eftir leikinn. Not even Anthony Edwards can believe what he did to John Collins tonight pic.twitter.com/RXgjEofYMB— Barstool Sports (@barstoolsports) March 19, 2024
NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira