Stoltu foreldrarnir í stúkunni bræddu hjörtu margra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2024 12:31 Abby Paulson fagnar eftir góða æfingu. Hún var með sitt besta fólk í stúkunni. Getty/Katharine Lotze Magnað myndband fór á flug á netinu af stoltum foreldrum að fylgjast með dóttur sinni fá tíu fyrir fimleikaæfingu. Bandaríska fimleikakonan Abby Paulson bauð upp á frábæra frammistöðu á lokamóti sínu á háskólaferlinum. Paulson, sem keppir fyrir University of Utah, fór þá á kostum á jafnvægisslánni og fékk tíu í einkunn. Frammistaða Abby var vissulega fréttnæm og frásögu færandi en það voru þó viðbrögð foreldra hennar sem bræddu hjörtu margra . Eins og venjan er á „Senior kvöldi“ þá eru foreldrarnir í stúkunni en þetta er nokkurs konar kveðjukvöld íþróttafólksins þar sem það er heiðrað sérstaklega fyrir framlag sitt til skólans síns. Sjónvarpsvélarnar voru á mömmu hennar og pabba á meðan Abby gerði æfingarnar og hún skilaði þeim óaðfinnanlega. Foreldrar hennar áttu líka erfitt með sig í stúkunni en stoltið leyndi sér ekki ekki frekar en gleðin og ánægjan eftir fullkomna frammistöðu. Með viðbrögðum sínum bræddu þau hjörtu margra enda eitt af þessum vasaklútamyndböndum. Faðir hennar, Brandon Paulson, var silfuverðlaunahafi í grísk-rómverskri glímu á Ólympíuleikunum í Atlanta 1996 en móðir hennar heitir Rochell. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem er á síðu tvö ef flett er í færslunni hér fyrir neðan. Ef það birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Fimleikar Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Sjá meira
Bandaríska fimleikakonan Abby Paulson bauð upp á frábæra frammistöðu á lokamóti sínu á háskólaferlinum. Paulson, sem keppir fyrir University of Utah, fór þá á kostum á jafnvægisslánni og fékk tíu í einkunn. Frammistaða Abby var vissulega fréttnæm og frásögu færandi en það voru þó viðbrögð foreldra hennar sem bræddu hjörtu margra . Eins og venjan er á „Senior kvöldi“ þá eru foreldrarnir í stúkunni en þetta er nokkurs konar kveðjukvöld íþróttafólksins þar sem það er heiðrað sérstaklega fyrir framlag sitt til skólans síns. Sjónvarpsvélarnar voru á mömmu hennar og pabba á meðan Abby gerði æfingarnar og hún skilaði þeim óaðfinnanlega. Foreldrar hennar áttu líka erfitt með sig í stúkunni en stoltið leyndi sér ekki ekki frekar en gleðin og ánægjan eftir fullkomna frammistöðu. Með viðbrögðum sínum bræddu þau hjörtu margra enda eitt af þessum vasaklútamyndböndum. Faðir hennar, Brandon Paulson, var silfuverðlaunahafi í grísk-rómverskri glímu á Ólympíuleikunum í Atlanta 1996 en móðir hennar heitir Rochell. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem er á síðu tvö ef flett er í færslunni hér fyrir neðan. Ef það birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
Fimleikar Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Sjá meira