Skellihlógu vegna treyjuskipta í NBA: Hver átti hugmyndina? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2024 16:00 Gradey Dick spilar með liði Toronto Raptors í NBA-deildinni. Getty/Michael Reaves Í þættinum Lögmál leiksins í kvöld verður meðal annars farið yfir mjög sérstök treyjuskipti leikmanna í NBA-deildinni í körfubolta á dögunum. „Anthony Black og Gradey Dick skiptu um treyju strákar,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson en komst ekki lengra því sérfræðingar hans skelltu upp úr. „Hvað segir þú um þetta Tommi,“ spurði Kjartan. This is wild. Gradey Dick-Anthony Black jersey swap (via @OrlandoMagic) pic.twitter.com/3oqOyZFGLE— Complex Sports (@ComplexSports) March 18, 2024 „Ég veit það ekki. Ég held að þessar myndir segi meira en þúsund orð,“ sagði Tómas Steindórsson. „Hann er að spyrja hvort hann megi þetta. Það er alveg hundrað prósent,“ sagði Sigurður Orri. „Hann var að biðja ljósmyndarann um að elta sig,“ sagði Kjartan. „Mig langar að vita hver átti hugmyndina að þessu. Þetta er búið að vera í bígerð lengi,“ sagði Hörður Unnsteinsson. „Fá þeir sekt,“ spurði Kjartan. „Nei,“ svaraði Sigurður Orri. Hér fyrir neðan má sjá strákana sýna myndir af treyjuskiptunum og ræða þau frekar. Lögmál leiksins verður á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld. Klippa: Lögmál leiksins: Treyjuskipti Anthony Black og Gradey Dick NBA Lögmál leiksins Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Sjá meira
„Anthony Black og Gradey Dick skiptu um treyju strákar,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson en komst ekki lengra því sérfræðingar hans skelltu upp úr. „Hvað segir þú um þetta Tommi,“ spurði Kjartan. This is wild. Gradey Dick-Anthony Black jersey swap (via @OrlandoMagic) pic.twitter.com/3oqOyZFGLE— Complex Sports (@ComplexSports) March 18, 2024 „Ég veit það ekki. Ég held að þessar myndir segi meira en þúsund orð,“ sagði Tómas Steindórsson. „Hann er að spyrja hvort hann megi þetta. Það er alveg hundrað prósent,“ sagði Sigurður Orri. „Hann var að biðja ljósmyndarann um að elta sig,“ sagði Kjartan. „Mig langar að vita hver átti hugmyndina að þessu. Þetta er búið að vera í bígerð lengi,“ sagði Hörður Unnsteinsson. „Fá þeir sekt,“ spurði Kjartan. „Nei,“ svaraði Sigurður Orri. Hér fyrir neðan má sjá strákana sýna myndir af treyjuskiptunum og ræða þau frekar. Lögmál leiksins verður á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld. Klippa: Lögmál leiksins: Treyjuskipti Anthony Black og Gradey Dick
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Sjá meira