Leikmenn Fenerbache slógust við áhorfendur sem réðust inn á völlinn Smári Jökull Jónsson skrifar 17. mars 2024 21:32 Frá óeirðunum í kvöld. Skjáskot Slagsmál brutust út að loknum leik Trabzonspor og Fenerbache í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag. Leikmenn Fenerbache slógust við stuðningsmenn heimaliðsins sem hlupu inn á völlinn. Leikurinn í dag var toppslagur enda Fenerbache í öðru sæti deildarinnar en Trabzaospor í því þriðja. Reyndar munaði tæpum þrjátíu stigum á liðunum, en Galatasaray og Fenerbache eru tvö efst í tyrknesku deildinni og hafa haft mikla yfirburði á tímabilinu. Leikurinn var góð skemmtun. Brasilíumaðurinn Fred kom Fenerbache í 2-0 í fyrri hálfleik en heimamönnum tókst að jafna metin í þeim síðari. Þegar þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma skoraði Michy Batshuayi sigurmark Fenerbache og tryggði liðinu 3-2 sigur. Crazy scenes in Turkey between Trabzonspor fans entering the pitch and stormed the Fenerbahçe players.Fenerbache players where just celebrating their win and this happened pic.twitter.com/eIxQDUenom— AKIN (@Akinjoshua2017) March 17, 2024 Eftir leikinn fögnuðu leikmenn Fenerbache vel og lengi inni á miðjum vellinum fyrir framan fullan völl stuðningsmanna Trabzonspor. Þetta fór ekki vel í stuðningsmennina sem réðust inn á völlinn þar sem leikmenn Fenerbache tóku á móti þeim með spörkum og hnefahöggum. How it started How it's going pic.twitter.com/GQSaJFLal0— Football Hub (@FootbalIhub) March 17, 2024 Gæslumenn þustu að en virtust lítið ráða við aðstæður og stóðu slagsmálin yfir í nokkra stund áður en leikmennirnir komu sér inn í klefa. Það verður forvitnilegt að sjá hver framvinda þessa máls verður en knattspyrnuáhugamenn í Tyrklandi eru þekktir fyrir mikla ástríðu eins og við Íslendingar höfum kynnst í tengslum við landsleiki Íslands og Tyrklands. Hak edene hak etti i gibi... FENERBAHÇE! pic.twitter.com/HXnqMtfa07— Mustioski (@mustioski) March 17, 2024 wtf is going on These Fenerbahce players should be punished pic.twitter.com/hEbKkEyxhn— Janty (@CFC_Janty) March 17, 2024 Tyrkneski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Sjá meira
Leikurinn í dag var toppslagur enda Fenerbache í öðru sæti deildarinnar en Trabzaospor í því þriðja. Reyndar munaði tæpum þrjátíu stigum á liðunum, en Galatasaray og Fenerbache eru tvö efst í tyrknesku deildinni og hafa haft mikla yfirburði á tímabilinu. Leikurinn var góð skemmtun. Brasilíumaðurinn Fred kom Fenerbache í 2-0 í fyrri hálfleik en heimamönnum tókst að jafna metin í þeim síðari. Þegar þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma skoraði Michy Batshuayi sigurmark Fenerbache og tryggði liðinu 3-2 sigur. Crazy scenes in Turkey between Trabzonspor fans entering the pitch and stormed the Fenerbahçe players.Fenerbache players where just celebrating their win and this happened pic.twitter.com/eIxQDUenom— AKIN (@Akinjoshua2017) March 17, 2024 Eftir leikinn fögnuðu leikmenn Fenerbache vel og lengi inni á miðjum vellinum fyrir framan fullan völl stuðningsmanna Trabzonspor. Þetta fór ekki vel í stuðningsmennina sem réðust inn á völlinn þar sem leikmenn Fenerbache tóku á móti þeim með spörkum og hnefahöggum. How it started How it's going pic.twitter.com/GQSaJFLal0— Football Hub (@FootbalIhub) March 17, 2024 Gæslumenn þustu að en virtust lítið ráða við aðstæður og stóðu slagsmálin yfir í nokkra stund áður en leikmennirnir komu sér inn í klefa. Það verður forvitnilegt að sjá hver framvinda þessa máls verður en knattspyrnuáhugamenn í Tyrklandi eru þekktir fyrir mikla ástríðu eins og við Íslendingar höfum kynnst í tengslum við landsleiki Íslands og Tyrklands. Hak edene hak etti i gibi... FENERBAHÇE! pic.twitter.com/HXnqMtfa07— Mustioski (@mustioski) March 17, 2024 wtf is going on These Fenerbahce players should be punished pic.twitter.com/hEbKkEyxhn— Janty (@CFC_Janty) March 17, 2024
Tyrkneski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Sjá meira