Thelma skrifaði fimleikasöguna á Íslandsmótinu Smári Jökull Jónsson skrifar 17. mars 2024 21:01 Thelma Aðalsteinsdóttir gerði það gott á Íslandsmótinu í fimleikum um helgina. FSÍ Í dag lauk Íslandsmótinu í áhaldafimleikum þegar keppt var á einstökum áhöldum. Thelma Aðalsteinsdóttir skrifaði sig í fimleikasöguna með æfingu sinni á tvíslá. Mótið var haldið í fimleiksasal Ármanns og fimm efstu keppendur á hverju áhaldi í fjölþrautinni í gær sem fengu keppnisrétt á því áhaldi. Thelma Aðalsteinsdóttir vann sigur í fjölþraut í gær og hélt áfram að gera það gott í dag. Hún vann Íslandsmeistaratitil á stökki, slá og gólfi en Margrét Lea Kristinsdóttir stóð uppi sem sigurvegari á tvíslá. Ekki nóg með að vinna þrjá Íslandsmeistaratitla þá skrifaði Thelma sig í fimleikasöguna með því að vera sú fyrsta til að gera nýja æfingu á stórmóti. Æfingin hefur ekki enn fengið nafn en verður nefnd eftir Thelmu samkvæmt frétt á heimasíðu Fimleiksambandsins. Verðlaunahafar í stökki.FSÍ Æfingin er framhringur á tvíslá tengdur í beint framheljarstökk. Í karlaflokki skiptust verðlaunin jafnar á milli. Ágúst Ingi Davíðsson stóð uppi sem sigurvegari á gólfi, Arnþór Daði Jónasson á bogahesti og Jón Sigurður Gunnarsson á hringjum. Þá vann Martin Bjarni Guðmundsson til gullverðlauna í stökki og Valgarð Reinhardsson vann bæði á tvíslá og svifrá en hann vann sigur í fjölþraut í gær. Úrslit í kvennaflokki Stökk 1. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti: Freyja Hannesdóttir, Grótta Tvíslá 1. sæti Margrét Lea Kristinsdóttir, Stjarnan2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla Slá 1. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Gerpla Gólf 1. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Margrét Lea Kristinsdóttir, Stjarnan Úrslit í karlaflokki Gólf 1. sæti Ágúst Ingi Davíðsson, Gerpla2. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla3. sæti Dagur Kári Ólafsson, Gerpla Bogahestur 1. sæti Arnþór Daði Jónasson, Gerpla2. sæti Dagur Kári Ólafsson, Gerpla3. sæti Atli Snær Valgeirsson, Gerpla Hringir 1. sæti Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann2. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla3. sæti Ágúst Ini Davíðsson, Gerpla Stökk 1. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla2. sæti Valdimar Matthíasson, Gerpla3. sæti Sigurður Ari Stefánsson, Gerpla Tvíslá 1. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla2. sæti Atli Snær Valgerisson, Gerpla3. sæti Sigurður Ari Stefánsson, Gerpla og Dagur Kári Ólafsson, Gerpla Svifrá 1. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla2. sæti Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann3. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla Fimleikar Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sjá meira
Mótið var haldið í fimleiksasal Ármanns og fimm efstu keppendur á hverju áhaldi í fjölþrautinni í gær sem fengu keppnisrétt á því áhaldi. Thelma Aðalsteinsdóttir vann sigur í fjölþraut í gær og hélt áfram að gera það gott í dag. Hún vann Íslandsmeistaratitil á stökki, slá og gólfi en Margrét Lea Kristinsdóttir stóð uppi sem sigurvegari á tvíslá. Ekki nóg með að vinna þrjá Íslandsmeistaratitla þá skrifaði Thelma sig í fimleikasöguna með því að vera sú fyrsta til að gera nýja æfingu á stórmóti. Æfingin hefur ekki enn fengið nafn en verður nefnd eftir Thelmu samkvæmt frétt á heimasíðu Fimleiksambandsins. Verðlaunahafar í stökki.FSÍ Æfingin er framhringur á tvíslá tengdur í beint framheljarstökk. Í karlaflokki skiptust verðlaunin jafnar á milli. Ágúst Ingi Davíðsson stóð uppi sem sigurvegari á gólfi, Arnþór Daði Jónasson á bogahesti og Jón Sigurður Gunnarsson á hringjum. Þá vann Martin Bjarni Guðmundsson til gullverðlauna í stökki og Valgarð Reinhardsson vann bæði á tvíslá og svifrá en hann vann sigur í fjölþraut í gær. Úrslit í kvennaflokki Stökk 1. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti: Freyja Hannesdóttir, Grótta Tvíslá 1. sæti Margrét Lea Kristinsdóttir, Stjarnan2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla Slá 1. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Gerpla Gólf 1. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Margrét Lea Kristinsdóttir, Stjarnan Úrslit í karlaflokki Gólf 1. sæti Ágúst Ingi Davíðsson, Gerpla2. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla3. sæti Dagur Kári Ólafsson, Gerpla Bogahestur 1. sæti Arnþór Daði Jónasson, Gerpla2. sæti Dagur Kári Ólafsson, Gerpla3. sæti Atli Snær Valgeirsson, Gerpla Hringir 1. sæti Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann2. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla3. sæti Ágúst Ini Davíðsson, Gerpla Stökk 1. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla2. sæti Valdimar Matthíasson, Gerpla3. sæti Sigurður Ari Stefánsson, Gerpla Tvíslá 1. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla2. sæti Atli Snær Valgerisson, Gerpla3. sæti Sigurður Ari Stefánsson, Gerpla og Dagur Kári Ólafsson, Gerpla Svifrá 1. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla2. sæti Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann3. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla
Fimleikar Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sjá meira