Bayern að finna beinu brautina á ný Smári Jökull Jónsson skrifar 16. mars 2024 16:31 Leikmenn Bayern fagna marki í leiknum í dag. Vísir/Getty Bayern Munchen vann í dag öruggan sigur á SV Darmstadt þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayern er núna sjö stigum á eftir Leverkusen sem er á toppi deildarinnar. Eftir þrjá tapleiki í röð í febrúar virðist lið Bayern Munchen vera að finna beinu brautina á nýjan leik. Liðið hafði ekki tapað í síðustu fjórum leikjum sínum fyrir leikinn gegn Darmstadt í dag en þarf að treyst á hálfgert hrun Leverkusen ætli liðið að eiga möguleika á þýska meistaratitlinum. Í dag mætti Bayern botnliði Darmstadt á útivelli og var því búist við þægilegum sigri Bayern sem vann 8-1 sigur á Mainz um síðustu helgi. Leikurinn byrjaði þó ekki vel fyrir Bæjara því Tim Skarke kom heimaliðinu yfir með marki á 28. mínútu eftir sendingu Mathias Honsak. Gestirnir voru reyndar ekki lengi að ná áttum. Jamal Musiala jafnaði metin eftir sendingu Harry Kane átta mínútum síðar og Kane kom Bayern í forystu með marki í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Í síðari hálfleik gengu Bæjarar síðan frá leiknum. Musiala skoraði sitt annað mark á 64. mínútu og hann lagði síðan upp fjórða mark Bayern fyrir Serge Gnabry rúmum stundarfjórðungi fyrir leikslok. Í uppbótartíma bættust tvö mörk í sarpin. Fyrst skoraði ungstirnið Mathys Tel fimmta marka Bayern áður en Oscar Vilhelmsson klóraði í bakkann fyrir heimamenn. Lokatölur 5-2 og Bayern er núna sjö stigum á eftir Leverkusen sem er á toppnum og á leik til góða gegn Hoffenheim á heimavelli á morgun. Úrslit dagsins í þýsku úrvalsdeildinni: Wolfsburg - Augsburg 1-3Heidenheim - Mönchengladbach 1-1Mainz - Bochum 2-0Union Berlin - Werder Bremen 2-1 Þýski boltinn Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna Sjá meira
Eftir þrjá tapleiki í röð í febrúar virðist lið Bayern Munchen vera að finna beinu brautina á nýjan leik. Liðið hafði ekki tapað í síðustu fjórum leikjum sínum fyrir leikinn gegn Darmstadt í dag en þarf að treyst á hálfgert hrun Leverkusen ætli liðið að eiga möguleika á þýska meistaratitlinum. Í dag mætti Bayern botnliði Darmstadt á útivelli og var því búist við þægilegum sigri Bayern sem vann 8-1 sigur á Mainz um síðustu helgi. Leikurinn byrjaði þó ekki vel fyrir Bæjara því Tim Skarke kom heimaliðinu yfir með marki á 28. mínútu eftir sendingu Mathias Honsak. Gestirnir voru reyndar ekki lengi að ná áttum. Jamal Musiala jafnaði metin eftir sendingu Harry Kane átta mínútum síðar og Kane kom Bayern í forystu með marki í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Í síðari hálfleik gengu Bæjarar síðan frá leiknum. Musiala skoraði sitt annað mark á 64. mínútu og hann lagði síðan upp fjórða mark Bayern fyrir Serge Gnabry rúmum stundarfjórðungi fyrir leikslok. Í uppbótartíma bættust tvö mörk í sarpin. Fyrst skoraði ungstirnið Mathys Tel fimmta marka Bayern áður en Oscar Vilhelmsson klóraði í bakkann fyrir heimamenn. Lokatölur 5-2 og Bayern er núna sjö stigum á eftir Leverkusen sem er á toppnum og á leik til góða gegn Hoffenheim á heimavelli á morgun. Úrslit dagsins í þýsku úrvalsdeildinni: Wolfsburg - Augsburg 1-3Heidenheim - Mönchengladbach 1-1Mainz - Bochum 2-0Union Berlin - Werder Bremen 2-1
Þýski boltinn Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna Sjá meira