Jókerinn dró vagninn er Denver fór á toppinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. mars 2024 10:01 Nikola Jokic í baráttunni við Victor Wembanyama í leik næturinnar. Ronald Cortes/Getty Images Nikola Jokic var stigahæsti maður vallarins er Denver Nuggets vann sterkan ellefu stiga útisigur gegn San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 106-117. Gestirnir frá Denver byrjuðu af miklum krafti og virtust ætla að klára leikinn strax í fyrsta leikhluta. Liðið skoraði 37 stig gegn aðeins 18 stigum heimamanna og fóru því með 19 stiga forskot inn í annan leikhlutann. Þar náðu heimamenn þó að snúa taflinu að einhverju leyti við og minnkuðu muninn niður í níu stig fyrir hálfleikhléið, en staðan var 49-58 þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Gestirnir náðu þó vopnum sínum á ný og seinni tveir leikhlutarnir voru mun jafnari en fyrstu tveir. Heimamenn gerðu hvað þeir gátu til að saxa á forskot Denver-liðsins, en gestirnir reyndust að lokum sterkari og unnu ellefu stiga sigur, 106-117. Joker scores 31 points as the @nuggets get the win and move into 1st in the Western Conference! 🃏🏔️31 PTS | 13-19 FGM | 7 REB | 5 AST | 2 BLK pic.twitter.com/8KGU3xDbYT— NBA (@NBA) March 16, 2024 Þetta var 47 sigur Denver-liðsins á tímbailinu sem nú situr á toppi Vesturdeildarinnar með 47 sigra og 20 töp. SAn Antonio Spurs situr hins v egar á botninum með 14 sigra og 53 töp. Nikola Jokic var stigahæsti maður vallarins með 31 stig á jafn mörgum mínútum. Þar af skoraði hann 15 stig í fyrsta leikhluta. Úrslit næturinnar Miami Heat 108-95 Detroit Pistons Phoenix Suns 107-96 Charlotte Hornets Orlando Magic 113-103 Toronto Raptors Los Angeles Clippers 104-112 New Orleans Pelicans Denver Nuggets 117-106 San Antonio Spurs Atlanta Hawks 122-124 Utah Jazz NBA Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Fleiri fréttir Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Sjá meira
Gestirnir frá Denver byrjuðu af miklum krafti og virtust ætla að klára leikinn strax í fyrsta leikhluta. Liðið skoraði 37 stig gegn aðeins 18 stigum heimamanna og fóru því með 19 stiga forskot inn í annan leikhlutann. Þar náðu heimamenn þó að snúa taflinu að einhverju leyti við og minnkuðu muninn niður í níu stig fyrir hálfleikhléið, en staðan var 49-58 þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Gestirnir náðu þó vopnum sínum á ný og seinni tveir leikhlutarnir voru mun jafnari en fyrstu tveir. Heimamenn gerðu hvað þeir gátu til að saxa á forskot Denver-liðsins, en gestirnir reyndust að lokum sterkari og unnu ellefu stiga sigur, 106-117. Joker scores 31 points as the @nuggets get the win and move into 1st in the Western Conference! 🃏🏔️31 PTS | 13-19 FGM | 7 REB | 5 AST | 2 BLK pic.twitter.com/8KGU3xDbYT— NBA (@NBA) March 16, 2024 Þetta var 47 sigur Denver-liðsins á tímbailinu sem nú situr á toppi Vesturdeildarinnar með 47 sigra og 20 töp. SAn Antonio Spurs situr hins v egar á botninum með 14 sigra og 53 töp. Nikola Jokic var stigahæsti maður vallarins með 31 stig á jafn mörgum mínútum. Þar af skoraði hann 15 stig í fyrsta leikhluta. Úrslit næturinnar Miami Heat 108-95 Detroit Pistons Phoenix Suns 107-96 Charlotte Hornets Orlando Magic 113-103 Toronto Raptors Los Angeles Clippers 104-112 New Orleans Pelicans Denver Nuggets 117-106 San Antonio Spurs Atlanta Hawks 122-124 Utah Jazz
Miami Heat 108-95 Detroit Pistons Phoenix Suns 107-96 Charlotte Hornets Orlando Magic 113-103 Toronto Raptors Los Angeles Clippers 104-112 New Orleans Pelicans Denver Nuggets 117-106 San Antonio Spurs Atlanta Hawks 122-124 Utah Jazz
NBA Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Fleiri fréttir Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Sjá meira