Toppar Man. United ferðast á milli stóru klúbbanna í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2024 17:30 Rasmus Højlund ásamt Alejandro Garnach og Kobbie Mainoo en þetta unga þríeyki hefur þótt standa sig vel í vetur. Markmið Manchester United er að byggja upp liðið í kringum þessa efnilegu leikmenn. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Þetta verður mikilvægt sumar fyrir enska fótboltafélagið Manchester United á félagsskiptamarkaðnum og yfirmenn félagsins gera sér vel grein fyrir því. John Murtough, yfirmaður knattspyrnumála, og Matt Hargreaves, yfirmaður samningamála, ætla líka að vera vel undirbúnir þegar félagsskiptaglugginn opnast á ný. Félagarnir eru samkvæmt heimildum ESPN nú staddir í mikilli Evrópuferð þar sem þeir fara á milli stóru klúbbanna til að kanna landslagið og greiða fyrir mögulegum samningaviðræðum í sumar. Þeir hittu Deca, yfirmann knattspyrnumála hjá Barcelona, í hádegismat á mánudaginn og áttu fund með hæstráðendum hjá Atlético Madrid í gær. Murtough og Hargreaves munu líka samkvæmt sömu heimildum hitta forráðamenn Real Madrid og funda síðan með félögum bæði í Portúgal og á Ítalíu. Sir Jim Ratcliffe, nýr hlutaeigandi í Manchester United, stýrir nú öllum málum tengdum knattspyrnuhlutanum og félagið á víst pening í nýja leikmenn í sumar þrátt fyrir mikla eyðslu undanfarin ár. Nýr framherji og nýr miðvörður eru ofarlega á óskalistanum en það er ljóst að félagið þarf að losa fullt af mönnum áður en farið er að bæta nýjum leikmönnum við. Ratcliffe gæti líka skipt Murtough út en Dan Ashworth, nú í leyfi frá störfum sínum fyrir Newcastle, er sagður vera að taka við hans starfi. Ashworth vill þó halda Murtough áfram hjá félaginu ef marka má heimildir ESPN. Man United bosses tour top clubs ahead of rebuild sourcehttps://t.co/vbn31n2kKz— Football Reporting (@FootballReportg) March 13, 2024 Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
John Murtough, yfirmaður knattspyrnumála, og Matt Hargreaves, yfirmaður samningamála, ætla líka að vera vel undirbúnir þegar félagsskiptaglugginn opnast á ný. Félagarnir eru samkvæmt heimildum ESPN nú staddir í mikilli Evrópuferð þar sem þeir fara á milli stóru klúbbanna til að kanna landslagið og greiða fyrir mögulegum samningaviðræðum í sumar. Þeir hittu Deca, yfirmann knattspyrnumála hjá Barcelona, í hádegismat á mánudaginn og áttu fund með hæstráðendum hjá Atlético Madrid í gær. Murtough og Hargreaves munu líka samkvæmt sömu heimildum hitta forráðamenn Real Madrid og funda síðan með félögum bæði í Portúgal og á Ítalíu. Sir Jim Ratcliffe, nýr hlutaeigandi í Manchester United, stýrir nú öllum málum tengdum knattspyrnuhlutanum og félagið á víst pening í nýja leikmenn í sumar þrátt fyrir mikla eyðslu undanfarin ár. Nýr framherji og nýr miðvörður eru ofarlega á óskalistanum en það er ljóst að félagið þarf að losa fullt af mönnum áður en farið er að bæta nýjum leikmönnum við. Ratcliffe gæti líka skipt Murtough út en Dan Ashworth, nú í leyfi frá störfum sínum fyrir Newcastle, er sagður vera að taka við hans starfi. Ashworth vill þó halda Murtough áfram hjá félaginu ef marka má heimildir ESPN. Man United bosses tour top clubs ahead of rebuild sourcehttps://t.co/vbn31n2kKz— Football Reporting (@FootballReportg) March 13, 2024
Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira