„Djöfull langar mig að sjá Mike Tyson rota þetta fífl“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. mars 2024 11:31 Heimsmeistarinn fyrrverandi, Mike Tyson, mætir YouTube-stjörnunni Jake Paul í hringnum. getty/Christian Petersen Henry Birgir Gunnarsson er spenntur fyrir boxbardaga Mikes Tyson og Logans Paul. Hann fer ekkert í felur með hvorum hann heldur. Þann 20. júlí næstkomandi mætast þeir Tyson og Paul á heimavelli Dallas Cowboys, AT&T-vellinum. Bardaginn verður sýndur í beinni útsendingu á Netflix. Tyson verður 58 ára gamall í júní en hann barðist síðast gegn Roy Jones Jr. 2020. Paul er aftur á móti 27 ára gamall. Bardagi þeirra Tysons og Pauls var til umræðu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, á föstudaginn. „Áhugaverðasta íþróttafréttin, innan ákveðinna gæsalappa kom í gær [á fimmtudaginn]. Iron Mike Tyson er að fara berjast í hnefaleikum, 58 ára gamall, á móti þessu YouTube fífli sem Jake Paul er,“ sagði Henry Birgir. „Ég ætla bara að segja fyrir minn smekk, ég gíraðist allur upp. Þetta Mike fokking Tyson. Maður var tilbúinn að vaka í þrjá sólarhringa til að sjá hann berjast í gamla daga. Það verður líklega sett einhvers konar áhorfsmet því þetta verður ekki bak við greiðsluvegg (e. pay-per-view). Það eru allir með Netflix og eru að fara að horfa á þetta. Hann er þrjátíu árum eldri heldur þessi Paul sem hefur gert frábærlega í að láta fólk hata sig. Djöfull langar mig að sjá Mike Tyson rota þetta fífl.“ Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn er einnig aðgengilegur á Spotify sem og öllum hlaðvarpsveitum. Box Besta sætið Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Sjá meira
Þann 20. júlí næstkomandi mætast þeir Tyson og Paul á heimavelli Dallas Cowboys, AT&T-vellinum. Bardaginn verður sýndur í beinni útsendingu á Netflix. Tyson verður 58 ára gamall í júní en hann barðist síðast gegn Roy Jones Jr. 2020. Paul er aftur á móti 27 ára gamall. Bardagi þeirra Tysons og Pauls var til umræðu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, á föstudaginn. „Áhugaverðasta íþróttafréttin, innan ákveðinna gæsalappa kom í gær [á fimmtudaginn]. Iron Mike Tyson er að fara berjast í hnefaleikum, 58 ára gamall, á móti þessu YouTube fífli sem Jake Paul er,“ sagði Henry Birgir. „Ég ætla bara að segja fyrir minn smekk, ég gíraðist allur upp. Þetta Mike fokking Tyson. Maður var tilbúinn að vaka í þrjá sólarhringa til að sjá hann berjast í gamla daga. Það verður líklega sett einhvers konar áhorfsmet því þetta verður ekki bak við greiðsluvegg (e. pay-per-view). Það eru allir með Netflix og eru að fara að horfa á þetta. Hann er þrjátíu árum eldri heldur þessi Paul sem hefur gert frábærlega í að láta fólk hata sig. Djöfull langar mig að sjá Mike Tyson rota þetta fífl.“ Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn er einnig aðgengilegur á Spotify sem og öllum hlaðvarpsveitum.
Box Besta sætið Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Sjá meira