Getur ekki horft á myndir af sjálfri sér frá því í fyrra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2024 08:30 Guðlaug Edda Hannesdóttir er komin til baka eftir erfitt ár. Það verður gaman að sjá hvort henni takist að tryggja sig inn á Ólympíuleikanna í París. @eddahannesd Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir fór í gegnum erfiða tíma á síðasta ári en hún lærði líka margt á því. Hún deilir nú ráðum fyrir fólk í svipaðri stöðu. Guðlaug Edda er í hópi þeirra níu íslensku íþróttamanna sem voru valin í Ólympíuhóp Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands en þeir eiga alla raunhæfa möguleika á því að verða meðal keppanda á Ólympíuleikunum í París í sumar. Mikið mótlæti Það er óhætt að segja að Guðlaug Edda hafi fengið vænan skammt af mótlæti síðustu ár þar sem hún þurfti að yfirvinna mjög erfið mjaðmarmeiðsli, stóra aðgerð og krefjandi endurhæfingu. Allt horfir nú til betri vegar og Guðlaug Edda er farinn að æfa að fullu á nýjan leik. Hún hefur ákveðið að gefa af sér til að hjálpa öðrum sem þurfa að yfirvinna þunga og erfiða tíma. Guðlaug Edda ákvað því að taka saman sex mikilvæg ráð sem hjálpuðu henni að komast i gegnum þessa erfiðleika á síðasta ári. Verið hikandi „Ég hef verið hikandi að tala um endurhæfinguna mína á síðasta ári af því að þetta var mjög erfiður tími í mínu lífi. Ég hef umfram allt verið skynsöm til að geta komið mér á þann stað sem ég er á nú. Það er frábær áminning um að þú getur gert erfiða hluti og þeir þurfa ekki að brjóta þig,“ skrifaði Guðlaug Edda í pistli sínum á samfélagsmiðlinum Instagram. „Ég hef tekið saman ráð með því sem hjálpaði mér mest undanfarið ár og vonandi getur það hjálpað ykkur líka,“ skrifaði Guðlaug Edda. Hér fyrir neðan má sjá ráðin en hún útskýrir þau líka betur í pistli sínum sem má finna allan hér fyrir neðan. 1. Umkringdu þig með fólki sem elskar þig og vill þér allt það besta. 2. Taktu skref til baka, náðu jarðtengingu og ekki trúa öllu sem þér dettur í hug. 3. Ekki gera of mikið í endurhæfingunni. 4. Gerðu hluti sem gleðja þig sjálfa. 5. Lærðu eitthvað nýtt. 6. Mikilvægast. Farðu í meðferð. Guðlaug segist einnig sjá sársaukann í augum sínum á myndum af sér frá þessum tíma. Sér sársaukann í augunum „Mig verkjar í hjartað að sjá stelpuna í fyrstu klippunni því þú getur virkilega séð sársaukann í augum hennar og þess vegna skoða ég ekki myndir frá síðasta sumri,“ skrifaði Guðlaug Edda. Myndbandið sem hún talar um sýnir hana ganga um með hækjur nýkominn úr þessari stóru aðgerð. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Edda Hannesdóttir (@eddahannesd) Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira
Guðlaug Edda er í hópi þeirra níu íslensku íþróttamanna sem voru valin í Ólympíuhóp Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands en þeir eiga alla raunhæfa möguleika á því að verða meðal keppanda á Ólympíuleikunum í París í sumar. Mikið mótlæti Það er óhætt að segja að Guðlaug Edda hafi fengið vænan skammt af mótlæti síðustu ár þar sem hún þurfti að yfirvinna mjög erfið mjaðmarmeiðsli, stóra aðgerð og krefjandi endurhæfingu. Allt horfir nú til betri vegar og Guðlaug Edda er farinn að æfa að fullu á nýjan leik. Hún hefur ákveðið að gefa af sér til að hjálpa öðrum sem þurfa að yfirvinna þunga og erfiða tíma. Guðlaug Edda ákvað því að taka saman sex mikilvæg ráð sem hjálpuðu henni að komast i gegnum þessa erfiðleika á síðasta ári. Verið hikandi „Ég hef verið hikandi að tala um endurhæfinguna mína á síðasta ári af því að þetta var mjög erfiður tími í mínu lífi. Ég hef umfram allt verið skynsöm til að geta komið mér á þann stað sem ég er á nú. Það er frábær áminning um að þú getur gert erfiða hluti og þeir þurfa ekki að brjóta þig,“ skrifaði Guðlaug Edda í pistli sínum á samfélagsmiðlinum Instagram. „Ég hef tekið saman ráð með því sem hjálpaði mér mest undanfarið ár og vonandi getur það hjálpað ykkur líka,“ skrifaði Guðlaug Edda. Hér fyrir neðan má sjá ráðin en hún útskýrir þau líka betur í pistli sínum sem má finna allan hér fyrir neðan. 1. Umkringdu þig með fólki sem elskar þig og vill þér allt það besta. 2. Taktu skref til baka, náðu jarðtengingu og ekki trúa öllu sem þér dettur í hug. 3. Ekki gera of mikið í endurhæfingunni. 4. Gerðu hluti sem gleðja þig sjálfa. 5. Lærðu eitthvað nýtt. 6. Mikilvægast. Farðu í meðferð. Guðlaug segist einnig sjá sársaukann í augum sínum á myndum af sér frá þessum tíma. Sér sársaukann í augunum „Mig verkjar í hjartað að sjá stelpuna í fyrstu klippunni því þú getur virkilega séð sársaukann í augum hennar og þess vegna skoða ég ekki myndir frá síðasta sumri,“ skrifaði Guðlaug Edda. Myndbandið sem hún talar um sýnir hana ganga um með hækjur nýkominn úr þessari stóru aðgerð. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Edda Hannesdóttir (@eddahannesd)
1. Umkringdu þig með fólki sem elskar þig og vill þér allt það besta. 2. Taktu skref til baka, náðu jarðtengingu og ekki trúa öllu sem þér dettur í hug. 3. Ekki gera of mikið í endurhæfingunni. 4. Gerðu hluti sem gleðja þig sjálfa. 5. Lærðu eitthvað nýtt. 6. Mikilvægast. Farðu í meðferð.
Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn