Neyddust til að fresta vegna brunans Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2024 18:32 Mikill bruni varð í næsta nágrenni við St. Mary's í Southampton í dag. Búið er að fresta mikilvægum leik í baráttunni um sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, sem fara átti fram í kvöld, vegna mikils bruna nærri St Mary‘s, heimavelli Southampton. Southampton átti að mæta Preston North End í kvöld í 36. umferð ensku B-deildarinnar. Eftir að hafa ráðfært sig við yfirvöld tóku heimamenn þá ákvörðun að fresta leiknum, enda hefur eldsvoðinn valdið miklum truflunum. Insane fire in Southampton! #southampton #stmarys @SouthamptonFC pic.twitter.com/DMUJp0R7Un— Cryptocreate (@hogequeen) March 6, 2024 Þannig var til að mynda götum lokað á meðan að slökkviliðsmenn reyndu að ná tökum á aðstæðum í vöruhúsinu sem logaði. A huge fire this afternoon next to Southampton s St Mary s Stadium They re due to play Preston tonight (via @TheStatsSaint) pic.twitter.com/ZVPQH0ucql— The #EFL Zone (@TheFLZone) March 6, 2024 Leikurinn í Southampton var einn af fimm leikjum sem fara áttu fram í kvöld, í ensku B-deildinni. Southampton er í 4. sæti deildarinnar og á enn möguleika á að komast beint upp í efstu deild og Preston er í 9. sæti, fjórum stigum frá umspilssæti en liðin í 3.-6. sæti spila um síðasta lausa sætið á næstu leiktíð ensku úrvalsdeildarinnar. „Við erum þakklát fyrir samvinnuna með Preston og EFL [The English Football League], og þó að við skiljum vonbrigðin sem stuðningsmenn gætu fundið þá vonum við að þeir skilji þörfina fyrir að tryggja fyrst og fremst öryggi stuðningsmanna og starfsfólks félaganna,“ sagði í yfirlýsingu frá Southampton. Enski boltinn Tengdar fréttir Mikill eldur fyrir utan heimavöll Southampton Southampton tekur á móti Preston í ensku b-deildinni í fótbolta kvöld en nú er óvíst hvort að leikurinn geti hreinlega farið fram. 6. mars 2024 15:11 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Í beinni: Ipswich Town - Manchester City | Meistararnir heimsækja nýliðana Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Sjá meira
Southampton átti að mæta Preston North End í kvöld í 36. umferð ensku B-deildarinnar. Eftir að hafa ráðfært sig við yfirvöld tóku heimamenn þá ákvörðun að fresta leiknum, enda hefur eldsvoðinn valdið miklum truflunum. Insane fire in Southampton! #southampton #stmarys @SouthamptonFC pic.twitter.com/DMUJp0R7Un— Cryptocreate (@hogequeen) March 6, 2024 Þannig var til að mynda götum lokað á meðan að slökkviliðsmenn reyndu að ná tökum á aðstæðum í vöruhúsinu sem logaði. A huge fire this afternoon next to Southampton s St Mary s Stadium They re due to play Preston tonight (via @TheStatsSaint) pic.twitter.com/ZVPQH0ucql— The #EFL Zone (@TheFLZone) March 6, 2024 Leikurinn í Southampton var einn af fimm leikjum sem fara áttu fram í kvöld, í ensku B-deildinni. Southampton er í 4. sæti deildarinnar og á enn möguleika á að komast beint upp í efstu deild og Preston er í 9. sæti, fjórum stigum frá umspilssæti en liðin í 3.-6. sæti spila um síðasta lausa sætið á næstu leiktíð ensku úrvalsdeildarinnar. „Við erum þakklát fyrir samvinnuna með Preston og EFL [The English Football League], og þó að við skiljum vonbrigðin sem stuðningsmenn gætu fundið þá vonum við að þeir skilji þörfina fyrir að tryggja fyrst og fremst öryggi stuðningsmanna og starfsfólks félaganna,“ sagði í yfirlýsingu frá Southampton.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mikill eldur fyrir utan heimavöll Southampton Southampton tekur á móti Preston í ensku b-deildinni í fótbolta kvöld en nú er óvíst hvort að leikurinn geti hreinlega farið fram. 6. mars 2024 15:11 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Í beinni: Ipswich Town - Manchester City | Meistararnir heimsækja nýliðana Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Sjá meira
Mikill eldur fyrir utan heimavöll Southampton Southampton tekur á móti Preston í ensku b-deildinni í fótbolta kvöld en nú er óvíst hvort að leikurinn geti hreinlega farið fram. 6. mars 2024 15:11