Prinsessan slökkti í samsæriskenningum með því að láta sjá sig Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. mars 2024 00:15 Síðast sást til Kate Middleton meðal almennings á jóladagsmorgun. Samsæriskenningar um heilsu hennar hafa sprottið fram á undanförnum vikum. Getty Kate Middleton sást meðal almennings í fyrsta sinn í rúma tvo mánuði í dag. Mikið hefur verið slúðrað um fjarveru hennar úr sviðsljósinu frá því hún fór í skurðaðgerð á kviði þann 16. janúar. Vegfarendur sáu til Kate í Berkshire í suðausturhluta Englands í dag þar sem hún var farþegi bíls sem móðir hennar, Carole Middleton, ók. Samkvæmt heimildarmönnum Mirror hefur Kate varið miklum tíma með móður sinni í Windsor á meðan hún jafnar sig á aðgerðinni. Middleton var útskrifuð af spítala þann 29. janúar en búist er við því að hún snúi ekki aftur til konunglegra skylda sinna fyrr en eftir páska. „Prinsessan sat í farþegasætinu með dökk sólgleraugu en leit hraustlega út á meðan þær tvær ræddu saman,“ sagði vegfarandi sem sá til þeirra mæðgna. Netverjar misstu sig í slúðrinu Mikið hefur verið slúðrað um Middleton undanfarnar vikur og spruttu fram alls konar samsæriskenningar um fjarveru hennar. Vinsælustu kenningarnar voru þær að aðgerðin hefði mistekist og hún væri í hættu á að deyja, hún væri í dái eða þá að hún hefði farið í felur vegna þess að hjónaband hennar og Vilhjálms héngi á bláþræði. Ein grófasta samsæriskenningin snerist um að hún hefði logið til um eðli skurðaðgerðar sinnar og hefði í raun farið í rassastækkun (e. Brazilian Butt-Lift). Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir Bretakonungur berst við bólginn blöðruhálskirtil Karl III Bretakonungur leggst undir hnífinn í næstu viku vegna góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli. 17. janúar 2024 16:00 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Vegfarendur sáu til Kate í Berkshire í suðausturhluta Englands í dag þar sem hún var farþegi bíls sem móðir hennar, Carole Middleton, ók. Samkvæmt heimildarmönnum Mirror hefur Kate varið miklum tíma með móður sinni í Windsor á meðan hún jafnar sig á aðgerðinni. Middleton var útskrifuð af spítala þann 29. janúar en búist er við því að hún snúi ekki aftur til konunglegra skylda sinna fyrr en eftir páska. „Prinsessan sat í farþegasætinu með dökk sólgleraugu en leit hraustlega út á meðan þær tvær ræddu saman,“ sagði vegfarandi sem sá til þeirra mæðgna. Netverjar misstu sig í slúðrinu Mikið hefur verið slúðrað um Middleton undanfarnar vikur og spruttu fram alls konar samsæriskenningar um fjarveru hennar. Vinsælustu kenningarnar voru þær að aðgerðin hefði mistekist og hún væri í hættu á að deyja, hún væri í dái eða þá að hún hefði farið í felur vegna þess að hjónaband hennar og Vilhjálms héngi á bláþræði. Ein grófasta samsæriskenningin snerist um að hún hefði logið til um eðli skurðaðgerðar sinnar og hefði í raun farið í rassastækkun (e. Brazilian Butt-Lift).
Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir Bretakonungur berst við bólginn blöðruhálskirtil Karl III Bretakonungur leggst undir hnífinn í næstu viku vegna góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli. 17. janúar 2024 16:00 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Bretakonungur berst við bólginn blöðruhálskirtil Karl III Bretakonungur leggst undir hnífinn í næstu viku vegna góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli. 17. janúar 2024 16:00