Gætum fengið krakka í úrslit á Íslandsmótinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. mars 2024 15:01 Gunnar Þór Ásgeirsson er meðal keppenda á Íslandsmótinu. mynd/aðsend Íslandsmótið í keilu fer fram í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Það er ekki í boði að gera nein mistök í úrslitaleikjunum. Þrír spila til úrslita í sjónvarpsútsendingunni. Fyrirkomulagið er þannig að sá sem fær lægsta skorið í einum leik milli þessara þriggja dettur út. Það er því allt undir í einum leik. Þeir sem áfram fara spila svo til úrslita. Konurnar mæta fyrst á sviðið og karlarnir mæta svo í kjölfarið. „Þetta fyrirkomulag er sérstakt en keilurum finnst þetta skemmtilegt. Þetta er auðvitað mjög stressandi en líka afar sjónvarpsvænt. Þetta er hratt og skemmtilegt,“ segir Hörður Ingi Jóhannsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports í keilunni. Það skýrist ekki fyrr en í kvöld hverjir spila í úrslitunum en baráttan um miðana í úrslitin hefst klukkan 17.00. „Það er rjóminn af okkar bestu mönnum að spila og þetta verður áhugavert. Það er einn ungur strákur, eiginlega bara krakki, að spila um að komast í úrslitin. Kvennamegin erum við svo með þrettán ára stelpu í undanúrslitunum þannig að ungdómurinn er heldur betur að stíga upp.“ Það stefnir í áhugavert kvöld og útsending hefst á Stöð 2 Sport klukkan 19.30. Keila Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð Kári Kristján semur við Þór Akureyri De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Sjá meira
Þrír spila til úrslita í sjónvarpsútsendingunni. Fyrirkomulagið er þannig að sá sem fær lægsta skorið í einum leik milli þessara þriggja dettur út. Það er því allt undir í einum leik. Þeir sem áfram fara spila svo til úrslita. Konurnar mæta fyrst á sviðið og karlarnir mæta svo í kjölfarið. „Þetta fyrirkomulag er sérstakt en keilurum finnst þetta skemmtilegt. Þetta er auðvitað mjög stressandi en líka afar sjónvarpsvænt. Þetta er hratt og skemmtilegt,“ segir Hörður Ingi Jóhannsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports í keilunni. Það skýrist ekki fyrr en í kvöld hverjir spila í úrslitunum en baráttan um miðana í úrslitin hefst klukkan 17.00. „Það er rjóminn af okkar bestu mönnum að spila og þetta verður áhugavert. Það er einn ungur strákur, eiginlega bara krakki, að spila um að komast í úrslitin. Kvennamegin erum við svo með þrettán ára stelpu í undanúrslitunum þannig að ungdómurinn er heldur betur að stíga upp.“ Það stefnir í áhugavert kvöld og útsending hefst á Stöð 2 Sport klukkan 19.30.
Keila Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð Kári Kristján semur við Þór Akureyri De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Sjá meira