Bellingham rekinn af velli eftir leik sem dómarinn flautaði of snemma af Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. mars 2024 21:01 Dómarinn átti í vök að verjast eftir að flauta leikinn af. Mateo Villalba/Getty Images Það varð uppi fótur og fit þegar leikur Valencia og Real Madríd í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, var flautaður af á laugardagskvöld. Staðan var 2-2 þegar dómari leiksins, Gil Manzano, flautaði af. Það sem vakti hins vegar athygli var að Real var í þann mund að fullkomna endurkomu sína en boltinn var á leið inn á teig þar sem Jude Bellingham hélt hann hefði skorað sigurmarkið eftir að Valencia komst 2-0 yfir. Bellingham, sem og öðrum leikmönnum Real til mikillar furðu, þá hafði Manzano flautað leikinn af er boltinn var á leið fyrir markið. Í kjölfarið sauð upp úr enda leikmenn Real trylltir yfir ákvörðun dómarans. Still can't believe Jude Bellingham got a red card instead of a game-winning goalpic.twitter.com/UlspMKPedg— Managing Madrid (@managingmadrid) March 3, 2024 Þrátt fyrir að leiknum væri lokið fékk Bellingham rautt spjald fyrir mótmæli sín og verður því í banni í næsta deildarleik La Liga. Talið er að hann fái tveggja til þriggja leikja bann, Þá fer tvennum sögum af því hvort þýski miðvörðurinn Antonio Rüdiger hafi einnig fengið rautt spjald en það hefur þó ekki verið fært til bókar. Eftir jafntefli gærkvöldsins er Real með 66 stig á toppi La Liga. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Vinícius kom til bjargar eftir að Real lenti tveimur mörkum undir Real Madríd, topplið La Liga – spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu – náði í stig gegn Valencia eftir að lenda 2-0 undir. 2. mars 2024 22:10 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Sjá meira
Staðan var 2-2 þegar dómari leiksins, Gil Manzano, flautaði af. Það sem vakti hins vegar athygli var að Real var í þann mund að fullkomna endurkomu sína en boltinn var á leið inn á teig þar sem Jude Bellingham hélt hann hefði skorað sigurmarkið eftir að Valencia komst 2-0 yfir. Bellingham, sem og öðrum leikmönnum Real til mikillar furðu, þá hafði Manzano flautað leikinn af er boltinn var á leið fyrir markið. Í kjölfarið sauð upp úr enda leikmenn Real trylltir yfir ákvörðun dómarans. Still can't believe Jude Bellingham got a red card instead of a game-winning goalpic.twitter.com/UlspMKPedg— Managing Madrid (@managingmadrid) March 3, 2024 Þrátt fyrir að leiknum væri lokið fékk Bellingham rautt spjald fyrir mótmæli sín og verður því í banni í næsta deildarleik La Liga. Talið er að hann fái tveggja til þriggja leikja bann, Þá fer tvennum sögum af því hvort þýski miðvörðurinn Antonio Rüdiger hafi einnig fengið rautt spjald en það hefur þó ekki verið fært til bókar. Eftir jafntefli gærkvöldsins er Real með 66 stig á toppi La Liga.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Vinícius kom til bjargar eftir að Real lenti tveimur mörkum undir Real Madríd, topplið La Liga – spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu – náði í stig gegn Valencia eftir að lenda 2-0 undir. 2. mars 2024 22:10 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Sjá meira
Vinícius kom til bjargar eftir að Real lenti tveimur mörkum undir Real Madríd, topplið La Liga – spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu – náði í stig gegn Valencia eftir að lenda 2-0 undir. 2. mars 2024 22:10