Düsseldorf lét sigur ganga sér úr greipum og Þórir Jóhann lagði upp í tapi Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. mars 2024 13:59 Þórir Jóhann gaf góða stoðsendingu og Ísak Bergmann spilaði allan leikinn fyrir Düsseldorf gegn Hannover. samsett / getty Þórir Jóhann lagði upp mark Eintracht Braunschweig í 2-1 tapi gegn Nürnberg. Sveinn Aron Guðjohnsen fór útaf í hálfleik í 0-3 tapi Hansa Rostock gegn Kaiserslautern. Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Fortuna Düsseldorf sem gerði 2-2 jafntefli gegn Hannover. Þetta var önnur stoðsending Þóris í 17 leikjum fyrir Braunschweig í 2. Bundesliga á tímabilinu, hann hefur að auki skorað eitt mark. Liðið berst við að halda sér uppi í deildinni, sem stendur eru þeir í 16. sæti, því þriðja neðsta og á leiðinni í umspil við liðið sem endar í 3. sæti í deildinni fyrir neðan. Það er þó stutt í næstu lið fyrir ofan og Braunschweig í góðum séns ef þeir fara að sækja úrslit. Liðið fyrir ofan Þóri og félaga, Kaiserslautern, vann öruggan 3-0 útisigur á liðinu fyrir neðan þá, Hansa Rostock. Sveinn Aron Guðjohnsen var í byrjunarliði Hansa Rostock en var tekinn útaf í hálfleik. Í leik Fortuna Düsseldorf og Hannover var það vinstri vængbakvörðurinn Christos Tzolis sem skoraði bæði mörk gestanna frá Düsseldorf snemma í fyrri hálfleik. Það fyrra eftir stoðsendingu Nicolas Gavory og það seinna eftir stoðsendingu Ao Tanaka. Andreas Voglsamm minnkaði svo muninn fyrir heimamenn í seinni hálfleik og Cedric Teuchert jafnaði metin undir lokin. Düsseldorf missti þar af frábæru tækifæri til að minnka muninn í efstu lið deildarinnar. Þeir sitja áfram í 6. sæti, fjórum stigum frá 3. sætinu. Efstu tvö liðin fara sjálfkrafa upp í efstu deild en liðið í 3. sæti spilar umspilsleik við liðið sem endar í 16. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Að öllum líkindum verður það Köln, Mainz eða SV Darmstadt sem endar í 16. sæti en þau þrjú lið eru í fallbaráttu Bundesliga og langt frá öruggu sæti. Düsseldorf er einnig komið í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar og á erfitt verkefni fyrir höndum þegar þeir mæta Bayer Leverkusen þann 3. apríl. Þýski boltinn Tengdar fréttir Fleiri áhorfendur á leikjum í b-deildinni en í leikjum í Bundesligunni Helgin var söguleg í þýska fótboltanum og ekki vegna þess sem gerðist inn á vellinum heldur það sem gerðist í áhorfendastúkunum. 20. febrúar 2024 16:02 Ísak og félagar í undanúrslit eftir vítakeppni Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf eru komnir í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar eftir útisigur gegn St. Pauli í vítaspyrnukeppni í kvöld. 30. janúar 2024 22:42 Ísak skoraði í fjórða leik Düsseldorf í röð án sigurs Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði eina mark Fortuna Düsseldorf er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Elversberg í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 10. febrúar 2024 13:56 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Sjá meira
Þetta var önnur stoðsending Þóris í 17 leikjum fyrir Braunschweig í 2. Bundesliga á tímabilinu, hann hefur að auki skorað eitt mark. Liðið berst við að halda sér uppi í deildinni, sem stendur eru þeir í 16. sæti, því þriðja neðsta og á leiðinni í umspil við liðið sem endar í 3. sæti í deildinni fyrir neðan. Það er þó stutt í næstu lið fyrir ofan og Braunschweig í góðum séns ef þeir fara að sækja úrslit. Liðið fyrir ofan Þóri og félaga, Kaiserslautern, vann öruggan 3-0 útisigur á liðinu fyrir neðan þá, Hansa Rostock. Sveinn Aron Guðjohnsen var í byrjunarliði Hansa Rostock en var tekinn útaf í hálfleik. Í leik Fortuna Düsseldorf og Hannover var það vinstri vængbakvörðurinn Christos Tzolis sem skoraði bæði mörk gestanna frá Düsseldorf snemma í fyrri hálfleik. Það fyrra eftir stoðsendingu Nicolas Gavory og það seinna eftir stoðsendingu Ao Tanaka. Andreas Voglsamm minnkaði svo muninn fyrir heimamenn í seinni hálfleik og Cedric Teuchert jafnaði metin undir lokin. Düsseldorf missti þar af frábæru tækifæri til að minnka muninn í efstu lið deildarinnar. Þeir sitja áfram í 6. sæti, fjórum stigum frá 3. sætinu. Efstu tvö liðin fara sjálfkrafa upp í efstu deild en liðið í 3. sæti spilar umspilsleik við liðið sem endar í 16. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Að öllum líkindum verður það Köln, Mainz eða SV Darmstadt sem endar í 16. sæti en þau þrjú lið eru í fallbaráttu Bundesliga og langt frá öruggu sæti. Düsseldorf er einnig komið í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar og á erfitt verkefni fyrir höndum þegar þeir mæta Bayer Leverkusen þann 3. apríl.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Fleiri áhorfendur á leikjum í b-deildinni en í leikjum í Bundesligunni Helgin var söguleg í þýska fótboltanum og ekki vegna þess sem gerðist inn á vellinum heldur það sem gerðist í áhorfendastúkunum. 20. febrúar 2024 16:02 Ísak og félagar í undanúrslit eftir vítakeppni Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf eru komnir í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar eftir útisigur gegn St. Pauli í vítaspyrnukeppni í kvöld. 30. janúar 2024 22:42 Ísak skoraði í fjórða leik Düsseldorf í röð án sigurs Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði eina mark Fortuna Düsseldorf er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Elversberg í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 10. febrúar 2024 13:56 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Sjá meira
Fleiri áhorfendur á leikjum í b-deildinni en í leikjum í Bundesligunni Helgin var söguleg í þýska fótboltanum og ekki vegna þess sem gerðist inn á vellinum heldur það sem gerðist í áhorfendastúkunum. 20. febrúar 2024 16:02
Ísak og félagar í undanúrslit eftir vítakeppni Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf eru komnir í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar eftir útisigur gegn St. Pauli í vítaspyrnukeppni í kvöld. 30. janúar 2024 22:42
Ísak skoraði í fjórða leik Düsseldorf í röð án sigurs Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði eina mark Fortuna Düsseldorf er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Elversberg í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 10. febrúar 2024 13:56
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn