Tom Brady er fljótari 46 ára en þegar hann var 22 ára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2024 17:00 Tom Brady er einn besti íþróttamaður sögunnar og líklegast sá besti sem hefur spilað í NFL. Getty/Axelle/Bauer-Griffin Ein af frægustu sögum NFL-deildarinnar er sú af Tom Brady og nýliðvalinu. Brady er að flestum talinn besti leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar en það höfðu fáir trú á honum í nýliðavalinu árið 2000. Á endanum voru 198 leikmenn valdir á undan Brady í þessu nýliðavali þar af sex leikstjórnendur. Brady kom ekki vel út úr líkamlegum mælingum eins og spretthlaupi, stökkkrafti og öðru slíku. Við það misstu margir trú á getu hans að spila í hinni hörðu og líkamlega krefjandi NFL-deild. New England Patriots veðjaði hins vegar á hann og Brady stóðst síðan heldur betur prófið þegar aðalleikstjórnandi liðsins meiddist. Brady leit ekki til baka eftir það og fór langt á vinnusemi, keppnishörku, yfirsýn og útsjónarsemi. Hann spilaði alls í 23 tímabil í NFL og vann sjö meistaratitla eða fleiri en nokkur annar leikmaður í sögunni. Brady hætti eftir 2022 tímabilið og á næsta tímabili mun hann lýsa leikjum í sjónvarpi. Á dögunum prófaði Brady, nú 46 ára gamall, að hlaupa fræga spretthlaupið í nýliðamælingunum fyrir 24 árum síðan. Hann hljóp aftur þessa 40 jarda eða rúma 36 metra. Þar kom í ljós að Brady er fljótari 46 ára en þegar hann var 22 ára. Hér fyrir neðan má skemmtilegan samanburð á þessum tveimur sprettum hans. Fletta til að sjá sprettina tvo hlið við hlið. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sjá meira
Á endanum voru 198 leikmenn valdir á undan Brady í þessu nýliðavali þar af sex leikstjórnendur. Brady kom ekki vel út úr líkamlegum mælingum eins og spretthlaupi, stökkkrafti og öðru slíku. Við það misstu margir trú á getu hans að spila í hinni hörðu og líkamlega krefjandi NFL-deild. New England Patriots veðjaði hins vegar á hann og Brady stóðst síðan heldur betur prófið þegar aðalleikstjórnandi liðsins meiddist. Brady leit ekki til baka eftir það og fór langt á vinnusemi, keppnishörku, yfirsýn og útsjónarsemi. Hann spilaði alls í 23 tímabil í NFL og vann sjö meistaratitla eða fleiri en nokkur annar leikmaður í sögunni. Brady hætti eftir 2022 tímabilið og á næsta tímabili mun hann lýsa leikjum í sjónvarpi. Á dögunum prófaði Brady, nú 46 ára gamall, að hlaupa fræga spretthlaupið í nýliðamælingunum fyrir 24 árum síðan. Hann hljóp aftur þessa 40 jarda eða rúma 36 metra. Þar kom í ljós að Brady er fljótari 46 ára en þegar hann var 22 ára. Hér fyrir neðan má skemmtilegan samanburð á þessum tveimur sprettum hans. Fletta til að sjá sprettina tvo hlið við hlið. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sjá meira