„Besti dagur lífs míns“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. febrúar 2024 07:31 Jayden Danns fagnar öðru marka sinna fyrir Liverpool á Anfield í gærkvöldi. Getty/ Justin Setterfield Táningurinn Jayden Danns var heldur betur í skýjunum eftir 3-0 sigur Liverpool á Southampton í ensku bikarkeppninni á Anfield í gærkvöldi. Danns byrjaði reyndar á varamannabekknum en kom inn á í seinni hálfleiknum og skoraði tvö síðustu mörk Liverpool í leiknum. Liverpool stillti upp hálfgerðu varaliði í leiknum vegna mikilla meiðsla en ungu strákarnir kláruðu leikinn með glæsibrag. 18-year old Jayden Danns was born in Liverpool. In only his second appearance at Anfield, he scored his first and second goals for the club to seal their spot in the FA Cup quarterfinals pic.twitter.com/18aArKaiPr— B/R Football (@brfootball) February 28, 2024 Fyrra markið skoraði Danns með laglegri vippu eftir sendingu frá Harvey Elliott og hann skoraði síðan aftur undir lokin eftir að hann fylgdi á eftir skoti Conor Bradley. „Ég gæti ekki verið ánægðari. Þetta er besti dagur lífs míns,“ sagði hinn átján ára gamli Jayden Danns við BBC eftir leikinn. Hann er fæddur í janúar 2006 eða eftir að Liverpool vann endurkomusigurinn í Meistaradeildinni í Istanbul. „Ég hef horft á Liverpool síðan ég var ungur strákur og að skora tvö mörk fyrir framan Kop stúkuna er meira en mig dreymdi um. Ég gæti ekki verið hamingjusamari,“ sagði Danns. „Ég fékk nokkur færi til að skora í úrslitaleiknum í deildabikarnum án þess að nýta þau og ég kom inn á í þessum leik staðráðinn í því að klára næsta færi,“ sagði Danns. „Ég get eiginlega ekki lýst tilfinningunni að fagna marki fyrir framan Kop stúkuna. Þetta er draumur að rætast. Það fyrsta sem kom upp í hugann ver að renna mér á hnjánum. Þetta var ótrúleg upplifun,“ sagði Danns. For the first time in our history, two players aged 18 or younger have scored in the same senior game Take a bow, Lewis Koumas and Jayden Danns pic.twitter.com/0LudjrOxlP— Liverpool FC (@LFC) February 28, 2024 Enski boltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Sjá meira
Danns byrjaði reyndar á varamannabekknum en kom inn á í seinni hálfleiknum og skoraði tvö síðustu mörk Liverpool í leiknum. Liverpool stillti upp hálfgerðu varaliði í leiknum vegna mikilla meiðsla en ungu strákarnir kláruðu leikinn með glæsibrag. 18-year old Jayden Danns was born in Liverpool. In only his second appearance at Anfield, he scored his first and second goals for the club to seal their spot in the FA Cup quarterfinals pic.twitter.com/18aArKaiPr— B/R Football (@brfootball) February 28, 2024 Fyrra markið skoraði Danns með laglegri vippu eftir sendingu frá Harvey Elliott og hann skoraði síðan aftur undir lokin eftir að hann fylgdi á eftir skoti Conor Bradley. „Ég gæti ekki verið ánægðari. Þetta er besti dagur lífs míns,“ sagði hinn átján ára gamli Jayden Danns við BBC eftir leikinn. Hann er fæddur í janúar 2006 eða eftir að Liverpool vann endurkomusigurinn í Meistaradeildinni í Istanbul. „Ég hef horft á Liverpool síðan ég var ungur strákur og að skora tvö mörk fyrir framan Kop stúkuna er meira en mig dreymdi um. Ég gæti ekki verið hamingjusamari,“ sagði Danns. „Ég fékk nokkur færi til að skora í úrslitaleiknum í deildabikarnum án þess að nýta þau og ég kom inn á í þessum leik staðráðinn í því að klára næsta færi,“ sagði Danns. „Ég get eiginlega ekki lýst tilfinningunni að fagna marki fyrir framan Kop stúkuna. Þetta er draumur að rætast. Það fyrsta sem kom upp í hugann ver að renna mér á hnjánum. Þetta var ótrúleg upplifun,“ sagði Danns. For the first time in our history, two players aged 18 or younger have scored in the same senior game Take a bow, Lewis Koumas and Jayden Danns pic.twitter.com/0LudjrOxlP— Liverpool FC (@LFC) February 28, 2024
Enski boltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Sjá meira