Tryggði sigurinn með trylltri flautukörfu frá miðju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2024 10:00 Max Strus horfir á eftir boltanum í lokaskoti leiksins en hann skoraði með skoti fyrir aftan miðju. Luka Doncic náði ekki að trufla hann mikið. AP/Sue Ogrocki Max Strus skoraði ótrúlega sigurkörfu í nótt og kórónaði með því magnaða frammistöðu sína á lokamínútunum þegar Cleveland Cavaliers vann dramatískan 121-119 sigur á Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta. P.J. Washington hafði komið Dallas einu stigi yfir í 119-118 þegar aðeins 2,9 sekúndur voru eftir af leiknum og Cleveland átti ekkert leikhlé eftir. Max Strus fékk boltann úr innkastinu lék í átt að miðlínunni og lét vaða. Boltinn söng í netinu og leikmenn Cavaliers fögnuðu sigri með því að hrúgast á hann. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) „Þegar allt kemur til alls þá erum við með gæja eins og Max Strus. Þá er allt mögulegt,“ sagði Jarrett Allen, miðherji Cavaliers. Strus skoraði ekki aðeins þessa sigurkörfu því hann skoraði alls fimm þrista á síðustu fjórum mínútum leiksins og því hafa aðeins fjórir leikmenn náð á síðustu 25 tímabilunum í NBA. Donovan Mitchell var samt stigahæstur hjá Clevaland með 31 stig en Strus skoraði 21 stig og Allen var með 19 stig. Luka Doncic var með 45 stig og 14 stoðsendingar fyrir Dallas en hann heldur upp á 25 ára afmælið sitt í dag. „Þetta var ótrúlegt skot hjá honum. Algjörlega ótrúlegt skot. Þetta var samt mér að kenna. Ég hefði átt að setja meiri pressu á hann,“ sagði Luka Doncic. WHAT A SHOT!Max Strus wins it in Cleveland with a HALFCOURT SHOT at the buzzer #TissotBuzzerBeater #YourTimeDefinesYourGreatness pic.twitter.com/EPtvANMNhr— NBA (@NBA) February 28, 2024 NBA Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ Sjá meira
P.J. Washington hafði komið Dallas einu stigi yfir í 119-118 þegar aðeins 2,9 sekúndur voru eftir af leiknum og Cleveland átti ekkert leikhlé eftir. Max Strus fékk boltann úr innkastinu lék í átt að miðlínunni og lét vaða. Boltinn söng í netinu og leikmenn Cavaliers fögnuðu sigri með því að hrúgast á hann. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) „Þegar allt kemur til alls þá erum við með gæja eins og Max Strus. Þá er allt mögulegt,“ sagði Jarrett Allen, miðherji Cavaliers. Strus skoraði ekki aðeins þessa sigurkörfu því hann skoraði alls fimm þrista á síðustu fjórum mínútum leiksins og því hafa aðeins fjórir leikmenn náð á síðustu 25 tímabilunum í NBA. Donovan Mitchell var samt stigahæstur hjá Clevaland með 31 stig en Strus skoraði 21 stig og Allen var með 19 stig. Luka Doncic var með 45 stig og 14 stoðsendingar fyrir Dallas en hann heldur upp á 25 ára afmælið sitt í dag. „Þetta var ótrúlegt skot hjá honum. Algjörlega ótrúlegt skot. Þetta var samt mér að kenna. Ég hefði átt að setja meiri pressu á hann,“ sagði Luka Doncic. WHAT A SHOT!Max Strus wins it in Cleveland with a HALFCOURT SHOT at the buzzer #TissotBuzzerBeater #YourTimeDefinesYourGreatness pic.twitter.com/EPtvANMNhr— NBA (@NBA) February 28, 2024
NBA Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ Sjá meira