Grindvíski bjargvætturinn kom óvænt og gladdi Eyjahjónin Boði Logason skrifar 25. febrúar 2024 08:17 Ragnheiður Einarsdóttir, Margeir Jónsson og Guðjón Rögnvaldsson eru viðmælendur í Útkalli þessa vikuna. Þar lýsa þau ótrúlegum lífsraunum. Sara Rut „Það er ekki hægt að fullþakka fyrir svona,“ segir Eyjakonan Ragnheiður Einarsdóttir hálfklökk í nýjasta Útkallsþættinum þegar hún faðmar Margeir Jónsson úr Grindavík sem var í hópi björgunarsveitarmanna sem björguðu lífi eiginmanns hennar, Guðjóns Rögnvaldssonar, og ellefu öðrum Eyjamönnum. Klippa: Útkall - Gjarfar strandar Mánuði eftir að eldgosið hófst í Vestmannaeyjum 23. janúar 1973 strandaði Gjafar VE 300 í foráttubrimi fyrir utan Grindavík. Skipverjarnir börðust upp á líf og dauða á meðan hugrakkir félagar í björgunarsveitinni reyndu að bjarga þeim – sumir þeirra lögðu eigið líf í hættu. Línu með björgunarstól var skotið út í Gjafar og skipbrotsmennirnir úr Eyjum síðan dregnir aðframkomnir í gegnum brimskaflana. Falleg stund með djúpu þakklæti Í þættinum kemur Margeir hjónunum á óvart í viðtali Óttars Sveinssonar við hjónin þegar hann gengur inn í stúdíóið. Stundin var falleg og tilfinningaþrungin – djúpt þakklæti og gleði en jafnframt blendnar tilfinningar, ekki síst hjá Margeiri í ljósi náttúruhamfaranna við Grindavík. Mánuði fyrir slysið hafði áhöfn Gjafars flutt mikinn fjölda fólks frá Vestmannaeyjum hina örlagaríku nótt þegar eldgosið hófst á Heimaey. Þá var Guðjón 22 ára vélstjóri en Ragnheiður var 18 ára unnusta hans – þau áttu 8 mánaða son. Margeir var 25 ára. Alla þætti Útkalls má nálgast á sjónvarpssíðu Vísis. Útkall Grindavík Vestmannaeyjar Björgunarsveitir Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Klippa: Útkall - Gjarfar strandar Mánuði eftir að eldgosið hófst í Vestmannaeyjum 23. janúar 1973 strandaði Gjafar VE 300 í foráttubrimi fyrir utan Grindavík. Skipverjarnir börðust upp á líf og dauða á meðan hugrakkir félagar í björgunarsveitinni reyndu að bjarga þeim – sumir þeirra lögðu eigið líf í hættu. Línu með björgunarstól var skotið út í Gjafar og skipbrotsmennirnir úr Eyjum síðan dregnir aðframkomnir í gegnum brimskaflana. Falleg stund með djúpu þakklæti Í þættinum kemur Margeir hjónunum á óvart í viðtali Óttars Sveinssonar við hjónin þegar hann gengur inn í stúdíóið. Stundin var falleg og tilfinningaþrungin – djúpt þakklæti og gleði en jafnframt blendnar tilfinningar, ekki síst hjá Margeiri í ljósi náttúruhamfaranna við Grindavík. Mánuði fyrir slysið hafði áhöfn Gjafars flutt mikinn fjölda fólks frá Vestmannaeyjum hina örlagaríku nótt þegar eldgosið hófst á Heimaey. Þá var Guðjón 22 ára vélstjóri en Ragnheiður var 18 ára unnusta hans – þau áttu 8 mánaða son. Margeir var 25 ára. Alla þætti Útkalls má nálgast á sjónvarpssíðu Vísis.
Útkall Grindavík Vestmannaeyjar Björgunarsveitir Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira