Sonur Tigers komst ekki á fyrsta PGA-mótið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. febrúar 2024 15:31 Charlie Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á úrtökumóti fyrir Cognizant Classic. getty/Cliff Hawkins Charlie Woods, fimmtán ára sonur Tigers Woods, þarf að bíða eitthvað lengur eftir því að komast á sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni. Charlie tók þátt á úrtökumóti fyrir Cognizant Classic mótið í gær. Hann lék á sextán höggum yfir pari og komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Charlie fékk par á ellefu af holunum átján en engan fugl. Hann fékk fjóra skolla, tvo skramba og lék svo eina par fjögur holu á tólf höggum. Lokaúrtökumótið fyrir Cognizant Classic fer fram á mánudaginn. Meðal keppenda þar verður Rory McIlroy. Woods-feðgarnir hafa keppt saman á PNC meistaramótinu, þar sem golffeðgar mætast, undanfarin fjögur ár. Þá hefur Tiger verið kylfusveinn fyrir son sinn á mótum. Golf Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Charlie tók þátt á úrtökumóti fyrir Cognizant Classic mótið í gær. Hann lék á sextán höggum yfir pari og komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Charlie fékk par á ellefu af holunum átján en engan fugl. Hann fékk fjóra skolla, tvo skramba og lék svo eina par fjögur holu á tólf höggum. Lokaúrtökumótið fyrir Cognizant Classic fer fram á mánudaginn. Meðal keppenda þar verður Rory McIlroy. Woods-feðgarnir hafa keppt saman á PNC meistaramótinu, þar sem golffeðgar mætast, undanfarin fjögur ár. Þá hefur Tiger verið kylfusveinn fyrir son sinn á mótum.
Golf Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira