Liverpool til Tékklands í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2024 11:22 Leikmenn Liverpool fagna marki. Vísir/Getty Liverpool lenti á móti tékknesku meisturum þegar dregið var í dag í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss. Átta lið unnu riðlana sína og sátu í framhaldinu hjá í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar þar sem átta lið tryggðu sig áfram. Keppni í fyrstu umferðinni lauk í gær og nú komu stóru liðin inn í keppnina. Níu knattspyrnusambönd eiga enn fulltrúa á lífi í keppninni þar á meðal er lið frá Aserbaísjan sem er komið lengra en nokkurn tímann áður. Sigurvegarar riðlanna gátu ekki dregist saman og ekki heldur lið frá sama landi. Liverpool lenti á móti Sparta Prag en liðið vann tékkneska meistaratitilinn í þrettánda sinn síðasta vor. Sparta sló út tyrkenska liðið Galatasaray í fyrstu umferð útsláttarkeppninni. Lærisveinar Xabi Alonso í Bayer Leverkusen lentu á móti Qarabag frá Aserbaísjan en Þjóðverjarnir þykja sigurstranglegir í keppninni. West Ham lenti á móti þýska liðinu Freiburg og Brighton & Hove Albion spilar á móti ítalska liðinu Roma. Fyrri leikurinn fer fram 7. mars næstkomandi en sá síðari verður spilaður 14. mars. Liðin sem unnu sinni riðil fá seinni leikinn á heimavelli. Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar: Sparta Prag (Tékkland) - Liverpool (England) Marseille (Frakkland) - Villarreal (Spánn) Roma (Ítalía) - Brighton & Hove Albion (England) Benfica (Portúgal) - Rangers (Skotland) Freiburg (Þýskaland) - West Ham United (England) Sporting (Portúgal) - Atalanta (Ítalía) AC Milan (Ítalía) - Slavia Prag (Tékkland) Qarabag FK (Aserbaísjan) - Bayer Leverkusen (Þýskaland) Evrópudeild UEFA Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Sjá meira
Átta lið unnu riðlana sína og sátu í framhaldinu hjá í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar þar sem átta lið tryggðu sig áfram. Keppni í fyrstu umferðinni lauk í gær og nú komu stóru liðin inn í keppnina. Níu knattspyrnusambönd eiga enn fulltrúa á lífi í keppninni þar á meðal er lið frá Aserbaísjan sem er komið lengra en nokkurn tímann áður. Sigurvegarar riðlanna gátu ekki dregist saman og ekki heldur lið frá sama landi. Liverpool lenti á móti Sparta Prag en liðið vann tékkneska meistaratitilinn í þrettánda sinn síðasta vor. Sparta sló út tyrkenska liðið Galatasaray í fyrstu umferð útsláttarkeppninni. Lærisveinar Xabi Alonso í Bayer Leverkusen lentu á móti Qarabag frá Aserbaísjan en Þjóðverjarnir þykja sigurstranglegir í keppninni. West Ham lenti á móti þýska liðinu Freiburg og Brighton & Hove Albion spilar á móti ítalska liðinu Roma. Fyrri leikurinn fer fram 7. mars næstkomandi en sá síðari verður spilaður 14. mars. Liðin sem unnu sinni riðil fá seinni leikinn á heimavelli. Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar: Sparta Prag (Tékkland) - Liverpool (England) Marseille (Frakkland) - Villarreal (Spánn) Roma (Ítalía) - Brighton & Hove Albion (England) Benfica (Portúgal) - Rangers (Skotland) Freiburg (Þýskaland) - West Ham United (England) Sporting (Portúgal) - Atalanta (Ítalía) AC Milan (Ítalía) - Slavia Prag (Tékkland) Qarabag FK (Aserbaísjan) - Bayer Leverkusen (Þýskaland)
Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar: Sparta Prag (Tékkland) - Liverpool (England) Marseille (Frakkland) - Villarreal (Spánn) Roma (Ítalía) - Brighton & Hove Albion (England) Benfica (Portúgal) - Rangers (Skotland) Freiburg (Þýskaland) - West Ham United (England) Sporting (Portúgal) - Atalanta (Ítalía) AC Milan (Ítalía) - Slavia Prag (Tékkland) Qarabag FK (Aserbaísjan) - Bayer Leverkusen (Þýskaland)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Sjá meira