Sjálfboðaliðar komu tólf dvalarleyfishöfum frá Gasa Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. febrúar 2024 21:44 Sautján til viðbótar eru á næsta lista út samkvæmt Semu. Vísir/Vilhelm 12 einstaklingum sem fengið hafa dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli fjölskyldusameiningar var komið yfir landamæri Egyptalands af hópi sjálfboðaliða í dag. Sema Erla Serdaroglu greinir frá því að á meðal þeirra séu særð og veik börn og alvarlega veikum eldri manni. Samkvæmt færslu Semu á Facebook eru þetta einstaklingar sem íslenskir sjálfboðaliðar í Kaíró hafa unnið að að bjarga af Gasasvæðinu. Hún segir að gera megi ráð fyrir því að hópurinn komi til Íslands á næstu dögum. „Í gær og í dag voru svo 17 aðrir palestínskir einstaklingar sem eiga fjölskyldumeðlimi á Íslandi skráðir á næsta lista til að komast út af Gaza af hópi sjálfboðaliða í Kaíró,“ skrifar hún og bætir við að fjórtán þeirra séu börn. Ástandið á svæðinu fer versnandi með deginum vegna stöðugra loftárása og yfirvonandi áhlaup ísraelska hersins á Rafaborg sem hýsir um þessar mundir hundruðir þúsunda í frumstæðum tjaldbúðum. Margir eru veikir og slasaðir og hungur vofir yfir. Auk þess sem sjúkrahús á svæðinu séu mörg gjöreyðilögð og önnur aðeins starfrækt að hluta til. Þar að auki segja sjálfboðaliðar að Egyptaland sé farið að vígbúa landamærin. „Íslenskur almenningur heldur áfram að koma fólki undan þjóðernishreinsunum ísraelskra stjórnvalda, með þrotlausu sjálfboðaliðastarfi fyrir íslensk stjórnvöld og með því að styrkja landssöfnun fyrir Palestínu, á meðan ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur heldur áfram að sitja hjá!“ skrifar Sema. „Við munum aldrei gleyma. Við munum ekki fyrirgefa. Sagan mun dæma ykkur!“ Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Egyptaland Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Sviptir Harris vernd Erlent Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Innlent Fleiri fréttir Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Sjá meira
Samkvæmt færslu Semu á Facebook eru þetta einstaklingar sem íslenskir sjálfboðaliðar í Kaíró hafa unnið að að bjarga af Gasasvæðinu. Hún segir að gera megi ráð fyrir því að hópurinn komi til Íslands á næstu dögum. „Í gær og í dag voru svo 17 aðrir palestínskir einstaklingar sem eiga fjölskyldumeðlimi á Íslandi skráðir á næsta lista til að komast út af Gaza af hópi sjálfboðaliða í Kaíró,“ skrifar hún og bætir við að fjórtán þeirra séu börn. Ástandið á svæðinu fer versnandi með deginum vegna stöðugra loftárása og yfirvonandi áhlaup ísraelska hersins á Rafaborg sem hýsir um þessar mundir hundruðir þúsunda í frumstæðum tjaldbúðum. Margir eru veikir og slasaðir og hungur vofir yfir. Auk þess sem sjúkrahús á svæðinu séu mörg gjöreyðilögð og önnur aðeins starfrækt að hluta til. Þar að auki segja sjálfboðaliðar að Egyptaland sé farið að vígbúa landamærin. „Íslenskur almenningur heldur áfram að koma fólki undan þjóðernishreinsunum ísraelskra stjórnvalda, með þrotlausu sjálfboðaliðastarfi fyrir íslensk stjórnvöld og með því að styrkja landssöfnun fyrir Palestínu, á meðan ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur heldur áfram að sitja hjá!“ skrifar Sema. „Við munum aldrei gleyma. Við munum ekki fyrirgefa. Sagan mun dæma ykkur!“
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Egyptaland Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Sviptir Harris vernd Erlent Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Innlent Fleiri fréttir Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Sjá meira