ÍTF greiddi félögum sínum 300 milljónir Sindri Sverrisson skrifar 22. febrúar 2024 12:15 Breiðablik og FH eru meðal þeirra félaga sem fá hæstan hlut af 300 milljóna greiðslu ÍTF, enda með lið í Bestu deild bæði karla og kvenna í fyrra. vísir/Hulda Margrét Félögin í efstu tveimur deildum karla og kvenna í fótbolta fengu samtals 300 milljónir króna á síðasta ári frá Íslenskum toppfótbolta, hagsmunasamtökum félaganna í þessum deildum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍTF en tekjur af réttindasölu samtakanna náum tæpum 360 milljónum króna á síðasta ári. Greiðslurnar til félaganna eru misháar og fara hæstu greiðslurnar til félaga sem áttu lið í Bestu deild karla, svo til þeirra sem áttu lið í Bestu deild kvenna, Lengjudeild karla og að lokum Lengjudeild kvenna. Skiptingin fer eftir réttindagreiðslum varðandi veðmál, gögn og sjónvarpsútsendingar. Samtökin tóku á sínum tíma alfarið yfir réttindasamninga félaga í efstu deildum af KSÍ, og segja söluverðmæti þeirra hafa aukist umtalsvert. Valsari í stjórn í stað KR-ings Heildartekjur á árinu 2023 voru um 460 milljónir króna en í tilkynningu ÍTF segir að verulegur kostnaður hafi fylgt því að koma nýju vörumerki Bestu deildanna á framfæri. Það muni áfram kosta fjármuni og vinnu en skila sér til lengri tíma litið. Hagnaður af starfsemi ÍTF var um 21 milljónir króna að teknu tilliti til fjármagnstekna og gengishagnaðar. Gert er ráð fyrir svipuðum hagnaði í ár og að greiðslur til aðildarfélaganna verði álíka háar. Orri Hlöðversson (Breiðabliki) er áfram formaður ÍTF, Jón Rúnar Halldórsson (FH) varaformaður og Guðbjörg Fanndal Torfadóttir (Aftureldingu) ritari. Í stjórn sitja jafnframt áfram Baldur Már Bragason (HK), Heimir Gunnlaugsson (Víkingi) og Samúel Samúelsson (Vestra) en Styrmir Þór Bragason (Val) kemur nýr inn í stað Jónasar Kristinssonar (KR). Besta deild karla Besta deild kvenna Lengjudeild kvenna Lengjudeild karla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍTF en tekjur af réttindasölu samtakanna náum tæpum 360 milljónum króna á síðasta ári. Greiðslurnar til félaganna eru misháar og fara hæstu greiðslurnar til félaga sem áttu lið í Bestu deild karla, svo til þeirra sem áttu lið í Bestu deild kvenna, Lengjudeild karla og að lokum Lengjudeild kvenna. Skiptingin fer eftir réttindagreiðslum varðandi veðmál, gögn og sjónvarpsútsendingar. Samtökin tóku á sínum tíma alfarið yfir réttindasamninga félaga í efstu deildum af KSÍ, og segja söluverðmæti þeirra hafa aukist umtalsvert. Valsari í stjórn í stað KR-ings Heildartekjur á árinu 2023 voru um 460 milljónir króna en í tilkynningu ÍTF segir að verulegur kostnaður hafi fylgt því að koma nýju vörumerki Bestu deildanna á framfæri. Það muni áfram kosta fjármuni og vinnu en skila sér til lengri tíma litið. Hagnaður af starfsemi ÍTF var um 21 milljónir króna að teknu tilliti til fjármagnstekna og gengishagnaðar. Gert er ráð fyrir svipuðum hagnaði í ár og að greiðslur til aðildarfélaganna verði álíka háar. Orri Hlöðversson (Breiðabliki) er áfram formaður ÍTF, Jón Rúnar Halldórsson (FH) varaformaður og Guðbjörg Fanndal Torfadóttir (Aftureldingu) ritari. Í stjórn sitja jafnframt áfram Baldur Már Bragason (HK), Heimir Gunnlaugsson (Víkingi) og Samúel Samúelsson (Vestra) en Styrmir Þór Bragason (Val) kemur nýr inn í stað Jónasar Kristinssonar (KR).
Besta deild karla Besta deild kvenna Lengjudeild kvenna Lengjudeild karla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann