Sonur Tigers freistar þess að komast á sitt fyrsta PGA-mót Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2024 13:30 Tiger og Charlie Woods. getty/v Charlie Woods, fimmtán ára sonur Tigers Woods, reynir nú að komast á sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni í golfi. Í dag hefur Charlie leik á úrtökumóti fyrir Cognizant Classic mótið sem fer fram í Flórída dagana 29. febrúar til 3. mars næstkomandi. The first player on the range for @The_Cognizant pre-qualifier.Charlie Woods. pic.twitter.com/qr17wa1zvH— PGA TOUR (@PGATOUR) February 22, 2024 Tuttuguogfimm kylfingar komast á lokaúrtökumót fyrir Cognizant Classic sem verður á mánudaginn. Á úrtökumótinu sem hefst í dag er Charlie í holli með öðrum Bandaríkjamanni, Olin Browne yngri, og Ruaidhri McGee frá Írlandi. Tiger þurfti að draga sig úr keppni á síðasta móti á PGA-mótaröðinni, Genesis Invitational, vegna veikinda. Hann fékk vökva í æð eftir að hafa fundið fyrir svima. Woods-feðgarnir hafa keppt saman á PNC meistaramótinu, þar sem golffeðgar leiða saman hesta sína, undanfarin fjögur ár. Þá hefur Tiger verið kylfusveinn fyrir son sinn á mótum. Golf Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Í dag hefur Charlie leik á úrtökumóti fyrir Cognizant Classic mótið sem fer fram í Flórída dagana 29. febrúar til 3. mars næstkomandi. The first player on the range for @The_Cognizant pre-qualifier.Charlie Woods. pic.twitter.com/qr17wa1zvH— PGA TOUR (@PGATOUR) February 22, 2024 Tuttuguogfimm kylfingar komast á lokaúrtökumót fyrir Cognizant Classic sem verður á mánudaginn. Á úrtökumótinu sem hefst í dag er Charlie í holli með öðrum Bandaríkjamanni, Olin Browne yngri, og Ruaidhri McGee frá Írlandi. Tiger þurfti að draga sig úr keppni á síðasta móti á PGA-mótaröðinni, Genesis Invitational, vegna veikinda. Hann fékk vökva í æð eftir að hafa fundið fyrir svima. Woods-feðgarnir hafa keppt saman á PNC meistaramótinu, þar sem golffeðgar leiða saman hesta sína, undanfarin fjögur ár. Þá hefur Tiger verið kylfusveinn fyrir son sinn á mótum.
Golf Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira