Mustanginn lagður undir í einvígi Nablans og Kristófer Acox Smári Jökull Jónsson skrifar 21. febrúar 2024 23:31 Nablinn og Kristófer Acox mættust í æsispennandi einvígi. Vísir Í þættinum Subway Körfuboltakvöld Extra sem sýndur var í gær var skemmtilegt innslag þar sem íþróttafréttamaðurinn Nablinn, Andri Már Eggertsson, mætti Kristófer Acox í einvígi. Kristófer Acox er eins og flestir vita margreyndur landsliðsmaður í körfubolta og einn af bestu leikmönnum Subway-deildar karla. Nablinn hefur getið sér gott orð sem íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport og ekki síst fyrir skemmtileg innslög þar sem húmorinn er í aðalhlutverki. Í innslaginu sem sýnt var í gær kíkir Nablinn í heimsókn á æfingu hjá meistaraflokki Vals og skorar á Kristófer í „einn á einn“ leik í körfubolta. Að sjálfsögðu var lagt undir. Ef Kristófer færi með sigur af hólmi mátti hann óáreittur troða yfir Nablann en verður að lána Nablanum Mustanginn sinn í viku ef hann tapar. Viðureignin var spennandi en Nablinn var með skýra leikáætlun sem gekk út á að gefa Kristófer löng skot en verjast vel inni í teignum. Sjálfur ætlaði Nablinn að raða niður þristum en tvö stig voru gefin fyrir körfur utan teigs en eitt stig innan teigs. Sjón er sögu ríkari en VAR-þurfti meðal annars að grípa inn í leikinn og það er spurning hvort stigin hafi verið rétt talin í lokin. Klippa: Nablinn vs. Kristófer Acox Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Sjá meira
Kristófer Acox er eins og flestir vita margreyndur landsliðsmaður í körfubolta og einn af bestu leikmönnum Subway-deildar karla. Nablinn hefur getið sér gott orð sem íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport og ekki síst fyrir skemmtileg innslög þar sem húmorinn er í aðalhlutverki. Í innslaginu sem sýnt var í gær kíkir Nablinn í heimsókn á æfingu hjá meistaraflokki Vals og skorar á Kristófer í „einn á einn“ leik í körfubolta. Að sjálfsögðu var lagt undir. Ef Kristófer færi með sigur af hólmi mátti hann óáreittur troða yfir Nablann en verður að lána Nablanum Mustanginn sinn í viku ef hann tapar. Viðureignin var spennandi en Nablinn var með skýra leikáætlun sem gekk út á að gefa Kristófer löng skot en verjast vel inni í teignum. Sjálfur ætlaði Nablinn að raða niður þristum en tvö stig voru gefin fyrir körfur utan teigs en eitt stig innan teigs. Sjón er sögu ríkari en VAR-þurfti meðal annars að grípa inn í leikinn og það er spurning hvort stigin hafi verið rétt talin í lokin. Klippa: Nablinn vs. Kristófer Acox
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Sjá meira